Innréttingar


Festingar og innréttingar í slökkvibifreiðar (Sjá líka síu fyrir neðan þennan hlekk)
 
Hér eru upplýsingar um ýmsar gerðir festinga og innréttinga í slökkvibifreiðar. Hér er alls ekki á ferðinni tæmandi listi yfir þann búnað sem við getum boðið aðeins brot.

   

Rosenbauer festiklemmurRosenbauer klemmur


Ýmsar stærðir af klemmum úr stáli fyrir t.d. úðastúta og ýmis verkfæri.

368028 Waw 15-20mm Horn - Klemma
368030 Waw 15-20mm Festiklemma
368032 Rosb 16-18mm Festiklemma
368034 Rosb 20-25mm Festiklemma
368036 Waw 23-30mm Festiklemma
368038 Rosb 25-30mm Festiklemma


Hér eru fleiri gerðir af klemmum. Stærðir eru 15-20, 16-18, 20-25, 23-30, 25-30, 30-40, 32-45, 45-50, 70-80mm ofl. Hér er líka sýnt horn með klemmu 15-20mm.

368040 Rosb 30-40mm Festiklemma
368042 Waw 32-45mm Festiklemma
368044 Rosb 40-45mm Festiklemma
368048 Rosb 70-80mm Festiklemma

Rosenbauer-Iss festiklemmur
Rosenbauer/ISS klemmur

Rosenbauer teygjufestingar
Rosenbauer/ISS spennuklemmur


Aðallega af tveimur stærðum. Gúmmíbandið er þá annað hvort 70 eða 90mm langt.

368050 Rosb 70mm Sprennufesting
368051 Rosb 70mm Gúmmíteygjufesting
368052 Rosb 90mm Gúmmíteygjufesting

Sömu klemmurnar frá hlið

Rosenbauer teygjufestingar
Rosenbauer spennuklemmur

Rosenbauer stútafestingar
Rosenbauer stútafestingar


Festingar (kónískar) fyrir stúta. Stærðir 25-40, 38-50 og 55-70mm.

368090 Rosb 25-40mm Stútafesting
368091 Rosb 36-50mm Stútafesting
368092 Rosb 55-70mm Stútafesting

Sömu festingar

Rosenbauer stútafestingar
Rosenbauer stútafestingar

Rosenbauer Storz festingar
Storz festingar


Festingar fyrir Storz tengi B75 þ.e. 2 1/2" og 3" tengi, C52 þ.e. 1 1/2" og 2" tengi, A110 fyrir 4" og 4 1/2" tengi, og 125 fyrir 5" tengi. Úr plasti, stáli eða áli.

324054 A110-B75 Storz festing
324056 B75-C52 Storz festing
324058 B75 Storz festing (Ál)
324060 B75-C52 Storz festing (Plast)

Ýmsar festingar og brýr.

Rosenbauer festingar og brýr
Rosenbauer
festingar og brýr

ISS Teygjuband og festingar
ISS T
eygjur með krók


Teygjuband tauofið með krókum og festingum fyrir króka. Búið sjálfir til í öllum lengdum. Sterkt teygjuband.

368077 Teygjuband pr. m.
368079 Krækjur, festihringir og festinga


Tilbúið teygjuband.

ISS Teygjuband og festingar
ISS teygjuband m/krækjum

Teygjubönd í ákveðnum lengdum 160, 220, 300 og 380mm. Gúmmíhúðuð teygja.

368065 160mm Gúmmíhúðað teygjuband
368067 220mm Gúmmíhúðað teygjuband
368069 300mm Gúmmíhúðað teygjuband
368071 380mm Gúmmíhúðað teygjuband

Rosenbauer gúmmíteygjubönd
Rosenbauer teygjubönd í ákveðnum lengdum

Festing fyrir sigtiSvona er teygjuband notað m.a.Teygjubandsfestingar

368074 Teygjubandfesting

Rosenbauer teygjufestingar
Rosenbauer teygjubandsfestingar

Rosenbauer strekkibönd
Rosenbauer strekkibönd


Strekkibönd með hraðsmellu. Nokkrar stærðir 250, 500 og 850 mm löng

368060 500mm Strekkiband með hraðsmellu
368062 850mm Strekkiband með hraðsmellu

Strekkibönd í hvaða lengd sem er. Útbúið sjálfir. Blátt ofið band. Góð krækja. Hér þarf að sauma, kósa eða hnoða krækju á

368054 Strekkiband pr. m.

ISS Strekkibönd
ISS strekkibönd

ISS Festistillingar á stekkibönd
ISS festistillingar á strekkiböndFestistillingar á strekkibönd.

368058 Festistilling

Festilykkjur fyrir bæði teygjubönd og strekkibönd.

368057 Festilykkja

ISS lykkjur til festinga
ISS lykkjur til festinga

Rosenbauer sver strekkibönd
Rosenbauer sver strekkibönd


Sver 40mm strekkibönd með frönskum rennilás.

Festingagjarðir fyrir 140 og 160mm reykköfunartæki og kúta. Úr plasti. Gjarðir og svo fótur. Fótur úr stáli með gúmmíplötu. Ýmsar aðrar gerðir fáanlegar

368095 140mm Festigjörð
368096 160mm Festigjörð
368097 Fótur fyrir krana

ISS festingar fyrir reykköfunartæki
ISS festingar fyrir reykköfunartæki

ISS festingar fyrir reykblásara
ISS festingar fyrir reykblásara


Festingar m.a. fyrir t.d. reykblásara. 50 mm. þvermál. Stífar búnað af.

368100 50mm Festing fyrir reykblásara

Festingar fyrir slökkvitæki af ýmsum stærðum. Strekkiband sett svo yfir.

368103 Slökkvitækjafesting

ISS slökkvitækjafestingar
ISS slökkvitækjafestingar

ISS kassi fyrir verkfæri
ISS kassi fyrir verkfæri


Kassi 250x200x45mm fyrir Storz lykla og verkfæri.

368106 Kassi 250x200x45mm


Festing fyrir brunndælu og ýmislegt hringlaga. Strekkiband sett svo yfir.

368109 Brunndælufesting

ISS festing fyrir brunndælu
ISS festing fyrir brunndælu

ISS festingar fyrir skóflur ofl.
ISS festingar fyrir skóflur ofl.


Festingar fyrir skóflur, nornakústa, hrífur ofl.

368112 Verkfærafesting

Festingar fyrir axir.

368115 Axarfesting

ISS festingar fyrir axir
ISS festingar fyrir axir

ISS horn
ISS horn


Horn á kassa og ýmsan búnað. Líka með klemmu 15-20mm.

368028 Horn m/klemmu

Festingar á greinistykki. Fætur fara í festinguna. 25mm op.

368121 Greinistykkjafesting

ISS festingar fyrir greinistykki
ISS festingar fyrir greinistykki

ISS hjól fyrir aðvörunarborða
ISS hjól fyrir aðvörunarborða


Hjól fyrir aðvörunarborða. Úr áli.

368124 Aðvörunarborðahjól

Ýmsar festingar ? 145x265x15mm

368127 Festing 145x265x15mm

ISS ýmsar festingar fyrir kassa
ISS ýmsar festingar

ISS ýmsar festingar fyrir kassa
ISS ýmsar festingar


Ýmsar festingar ? 155x205mm.

368130 Festing 155x205mm

Ýmsar festingar ? 200x75x75mm.

368133 Festing 200x75x75mm

ISS ýmsar festingar
ISS ýmsar festingar

ISS innréttingastangir
ISS innréttingastangir


Innréttingarefni í skápa. Prófílar í 2ja m. lengdum. Sérstakar rær notaðar til að renna í raufar til að festa í. Tvær gerðir. Með þessu kerfi er hægt að vear með stillanlegar hillur, palla og skúffur

368136 Prófíll 2m. lengd

Kassar af þremur stærðum. Fleiri stærðir fáanlegar. Gerð 4220 400x300x220mm og taka 20,2 l. Þyngd 1,8 kg.

368140 Kassi 4220 400x300x220mm.

ISS kassar
ISS kassar

ISS kassi
ISS kassar


Gerð 6220. Stærð 600x400x220 mm. Tekur 43,5 l. Þyngd 2,63 kg.

368142 Kassi 6220 600x400x220 mm.

Gerð 8320. Stærð 800x600x320 mm. Tekur 130 l. Þyngd 5,48 kg.

368144 Kassi 8320 800x600x320 mm.

ISS kassar
ISS kassar

ISS hitabarki
ISS hitabarki


Hitabarki 5 m. á lengd til tengingar við miðstöð til að hita upp slysavettvang eins og t.d. bifreið. Ætlað á m.a. Webasto miðstöðvar. Stofntenging á miðstöðina einnig fáanleg.

368150 Hitabarki 5m.
   Skúffur í dæluskáp niðurfellanlegarÚtdraganlegir veggirÚtdraganlegir pallar


Hreyfanlegir veggir og hillurRennihurðirSlöngurekkar