Töskur fyrir hlífðarfatnað

 

FIRE FIGHTER TÖSKUR

Töskurnar eru úr 1000 Denier húðuðu nylon efni með sterkum svörtum vefböndum sem er lögð eru um töskuna til að auka styrk. Allir rennilásar eru af sterkustu gerð með tvöfölum lásum. Allir saumar eru með nylon þræði og eiga að þola illa og langa meðferð.  Litur: Rauðar með gulllitaðri "FIRE SYMBOL" áprentun.

15011 Töskur

Step In Fire Fighter Gear Bag Milligerð. Stærð 51 x 43 x 41 sm. Fyrir t.d. eldfatnað, jakka, hettu, hanska og stígvél. Stígvélin geta staðið í töskunni og þannig tilbúinn með buxur um sig. Hliðarvasi. Sterkir rennilásar. Handólar.

23011 Töskur

Standard Fire Fighter Gear Bag. Eina gerðin sem tekur örugglega allt það sem þú þarft á að halda, eldfatnaðinn, stígvél, hjálm, hanska, hettu, verkfæri og búnað. Persónulegan búnað. Rennilásum er komi þannig fyrir að hægt sé að standa á hluta töskunnar sem heldur sokkum hreinum og þurrum.Stærð 84 x 38 x 43 sm., 2 stórir vasar.  Axlaról sem hægt er að fjarlægja. Líka handólar.


FIRE BRIGADE TÖSKUR

Töskurnar eru úr 1000 Denier húðuðu nylon efni með sterkum svörtum vefböndum sem er lögð eru um töskuna til að auka styrk. Allir rennilásar eru af sterkustu gerð með tvöfölum lásum. Allir saumar eru með nylon þræði og eiga að þola illa og langa meðferð.  Litur: Rauðar með gulllitaðri "FIRE RESCUE" áprentun.

FireBrigade FB102 Töskur

Venjuleg gerð. Stærð 71 x 33 x 36 sm. Hliðarvasi. Fyrir t.d. eldfatnað, buxur og jakka, hjálm, hettu, hanska og stígvél.

FireBrigade FB101 Töskur

Milligerð. Stærð 56 x 33 x 30 sm. Hliðarvasi. Fyrir t.d. eldfatnað, jakka, hjálm, hettu og stígvél.

FireBrigade FB 104 Töskur

Stóra gerðin (XL). Stærð 71 x 33 x 36 sm. Tvö endahólf 30 x 28 x 8 sm. Hliðarvasi. Fyrir t.d. eldfatnað, buxur og jakka, hjálm, hettu, hanska og stígvél ofl.

FireBrigade FB105 Töskur

Milligerð. Stærð 40 x 50 x 43 sm. si. Fyrir t.d. eldfatnað, jakka, hettu og stígvél. Stígvélin geta staðið í töskunni og þannig tilbúinn með buxur um sig.

Áprentun maltneski krossinn

FireBrigade FB107 Töskur

Mjög stór gerðin (XXL). Stærð 73 x 41 x 36 sm. Fjögur hólf eða vasar utan á.  Tvö hólf 25 x 28 sm. og tvö hólf 41 x 36 sm. Annað 5 sm. og hitt 20 sm. vítt. Eitt hólf t.d. fyrir hjálm. Fyrir t.d. eldfatnað, buxur og jakka, hjálm, hettu, hanska og stígvél ofl.

FireBrigade FB119 Töskur

Eina gerðin sem tekur örugglega allt það sem þú þarft á að halda, eldfatnaðinn, stígvél, hjálm, hanska, hettu, verkfæri og búnað. Persónulegan búnað. Rennilásum er komi þannig fyrir að hægt sé að standa á hluta töskunnar sem heldur sokkum hreinum og þurrum. Stærð 76 x 38 x 36 sm., 2 stórir vasar 38 x 41 x 20 víðir.  Axlaról sem hægt er að fjarlægja. Einnig fáanleg úr vatnsheldu efni.

Allt þetta í einni tösku

Allt þetta í einni tösku

Á hreinum sokkum í fötin

Á hreinum sokkum í fötin

Í fötin taskan

Í fötin taskan

Fleiri gerðir fáanlegar