Fréttir

Interspiro Incurve reykköfunartæki til slökkviliðs

Nýverið afhentum við þó nokkur Interspiro Incurve reykköfunartæki til góðs viðskiptavinar.
Lesa meira

Waterfog duft-rekstútar

Mikill áhugi hefur verið á rekstútum undanfarið og nú kynnum við duft-rekstúta af tveimur gerðum.
Lesa meira

Jólatilboð á Waterfog rekstútum

Undanfarið höfum við fengið nokkrar fyrirspurnir um Waterfog rekstútasett. Í morgun barst okkur jólatilboð frá birgja þar sem býður auka 10% afslátt af öllum rekstútum og tilheyrandi búnaði.
Lesa meira

Swedspear og Swedfog Lance úðastútar afhentir

Í byrjun þessa árs afhentum við frá Waterfog Swedspear og Swedfog Lance úðastúta en á árinu kynntum við þessa stúta fyrir m.a. háþrýsting.
Lesa meira

Foscar froðustútar á há og lágþrýsting

Við höfum tekið inn Foscar háþrýsti og lágþrýsti stúta en SHS hefur fyrir all nokkru tekið þessa í notkun ásamt waterfog stútum með góðum árangri.
Lesa meira

Góðar viðtökur við nýjum gerðum af Ogniochron slökkvitækjum

Við tókum inn sendingu fyrir nokkru af Ogniochron slökkvitækjum og þar á meðal er ný gerð af 2ja kg. kolsýrutæki sem er sérstaklega ætlað á elda í tölvum og stjórnbúnaði. Í sendingunni voru líka 2ja kg. léttvatnstæki og 5 kg. kolsýrutæki.
Lesa meira

Ný gerð af slökkvifroðu á lager

Við erum komin með nýja gerð af slökkvifroðu á lager en það er Bio-Ex For C en það er A- slökkvifroða og blandast frá 0,1% og upp í 0,6%
Lesa meira

Hausttilboð Packexe Smash varnarfilmur og búnaður

Packexe SMASH® sjálflímandi plastfilman hefur fengið góðar viðtökur svo við viljum bjóða fleirum að prófa á tilboði til nóvemberloka eða meðan birgðir endast. Takmarkað magn. Hafið samband á oger@oger.is eða í sima 5684800.
Lesa meira

Ryðfrí Gras brunaslönguhjól

Eftirspurn eftir ryðfríum brunaslönguhjólum hefur aukist verulega en við getum boðið nokkrar gerðir.
Lesa meira

Ný sending af Mactronic ljósum fyrir slökkvilið

Við höfum fengið nýja sendingu af Mactronic. Við tókum inn fyrstu sendinguna seint á árinu 2015 og vitum ekki betur en að þessi ljós hafi reynst vel. Verð er mjög hagstætt.
Lesa meira