Fréttir

Ný sending af Numens reykskynjurum

Vorum að taka inn á lager þrjár gerðir af Numens reykskynjurum, stökum 9V, stökum 10 ára og þráðlaust samtengjanlegurm 5 ára.
Lesa meira

Reykskynjarasending var að koma inn á lager

Við vorum að fá inn sendingu af tveimur gerðum af reykskynjurum og þær eru tilbúnar til afgreiðslu
Lesa meira

Cutters Edge gjaldþrota

Fyrir nokkru síðan var birgi okkar Cutters Edge sem selt hefur okkur hjól og keðjusagir í mörg ár gjaldþrota.
Lesa meira

Vorum að fá sendingu af sinuklöppum á lager.

Mikil sala hefur verið í sinuklöppum og festingum undanfarið og við vorum að fá þokkalega sendingu inn á gólf.
Lesa meira

Vorum að afgreiða Rosenbauer Titan hjálma til góðs viðskiptavinar.

Vorum að afgreiða Rosenbauer Titan hjálma til góðs viðskiptavinar.
Lesa meira

Holmatro LAB16U láþrýstilyftipúðasett norður í land

Nýverið afgreiddum við frá okkur Holmatro LAB16U lyftipúðasett norður í land til góðs viðskiptavinar.
Lesa meira

Sjálflýsandi merki fyrir hjartastuðtæki

Við erum með tvær gerðir af hjartastuðtækjum V merki í 15x15 sm stærð og svo venjulegt merki í sömu stærð.
Lesa meira

Interspiro Incurve reykköfunartæki vestur á firði

Fyrir stuttu sendum við frá okkur Interspiro Incurve reykköfunartæki ásamt fjarskiptum vestur á firði.
Lesa meira

Birgðastaða á reykskynjurum

Undanfarnar vikur hefur verið mikil sala í reykskynjurum, slökkvitækjum og eldvarnateppum. Birgðastaða á venjulegum 9V rafhlöðu reykskynjurum er ennþá þokkaleg en 10 ára litlu nettu skynjarnir eru að verða búnir.
Lesa meira

KUD3 Kolsýruáfyllingarvél til góðs viðskiptavinar

Við vorum að afgreiða frá okkur kolsýruáfyllingarvél til góðs viðskiptavinar. Vélin er einföld í notkun og sparar flutning á tækjum til áfyllingar annarsstaðar.
Lesa meira