Fréttir

Slökkvitækjaskápar fyrir 6 og 12 kg. slökkvitæki komnir

Við vorum að fá sendingu af slökkvitækjaskápum sem eru tilbúnir til afgreiðslu. Skáparnir eru fyrir 5, 6 og 12 kg. slökkvitæki
Lesa meira

Við eigum 97 ára afmæli í dag Fyrirtækið var stofnað 15. september 1923.

Við eigum 97 ára afmæli í dag Fyrirtækið var stofnað 15. september 1923.
Lesa meira

Mikið úrval af stigleiðslukrönum 1 1/2", 2" og 2 1/2" á lager

Sala hefur aukist í stigleiðslukrönum í 2 1/2" stærðinni og eigum við góðan lager í þeirri stærð. Hinar gerðirnar eru meira í skipum og bátum.
Lesa meira

Heiman 10 ára skynjarar eru komnir

Við höfum ekki áður verið með skynjarar frá þessum aðila en í lagervandræðum okkar brást hann skjótt við og sendi fyrstu sendingu.
Lesa meira

Undanfarið hefur sala verið góð í úðastútum og brunaslöngum

Undanfarið hefur sala verið góð í úðastútum og brunaslöngum. Við erum með gott úrval af brunaslöngum frá fjórum birgjum og sama má segja um úðastútana.
Lesa meira

Risasending af Ogniochron slökkvitækjum

Við vorum að taka inn risasendingu af Ogniochron slökkvitækjum og m.a. nýjar gerðir af 1 og 2 kg. tækjum sem við erum að skoða að vera með áfram
Lesa meira

Við vorum að taka inn sendingu af Fire Gear töskum fyrir slökkviliðsmenn

Við höfum seinni árin verið með tær gerðir af töskum og eru nú báðar gerðir til á lager og til afgreiðslu strax.
Lesa meira

Fomtec æfingarfroðan komin aftur á lager

Við vorum að fá meira af Fomtec æfingarfroðu á lager fyrir stuttu ásamt 3% AFFF léttvatni.
Lesa meira

Við vorum að fá inn á lager 9 kg. kolsýruvagna og 50 l. léttvatnsvagna

Við vorum að fá inn á lager 9 kg. kolsýruvagna og 50 l. léttvatnsvagna. Við höfum ekki átt þessa vagna í nokkurn tíma en fengum nokkur stykki núna.
Lesa meira

Eldvarnateppin í stærðinni 180x180sm komin

Við fengum fyrir stuttu sendingu af eldvarnateppum í plastkössum í stærðinni 180x180sm en þau kláruðust hjá okkur. Við eigum einnig teppi í stærðunum 100x100sm og 120x120sm.
Lesa meira