Fréttir

Husky verkfæratöskur

Fyrir nokkru tókum við inn nokkrar gerðir af Husky verkfæratöskum en þær henta vel fyrir allskonar verkfæri m.a. í slökkvistarf.
Lesa meira

Ný slökkvibifreið fyrir Slökkvilið Ísafjarðarbæjar

Síðasta bifreiðin sem við afgreiðum frá okkur í ár er fyrir Slökkvilið Ísafjarðarbæjar. Alls hafa þá 8 slökkvibifreiðar verið afgreiddar á þessu ári. Til Brunavarna Suðurnesja, Brunavarna Skagafjarðar, Isavia, SHS og svo Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar. Við óskum Slökkviliði Ísafjarðarbæjar til hamingju.
Lesa meira

Nýr 10 ára reykskynjari frá Forlife. Líklega sá minnsti.

Nýr 10 ára reykskynjari frá Forlife. Líklega sá minnsti. Optískur stakur og stærðin er 50mm að breidd og 46mm að hæð. Líklega sá allra minnsti. Innbyggð þöggun í 10 mínútur. Umhverfishitastig 4°C til 40°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og tvívirkt gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.
Lesa meira

Nýjar gerðir af brunaslöngum komnar

Frá Richards House bjóðum við tvær gerðir af brunaslöngum með ásettum Storz tengjum. Minni gerðirnar eru með seltuvörðum Storz tengjum. Við bjóðum fyrstu sendinguna á sérstöku afsláttarverði.
Lesa meira

Nýjung í reykskynjurum: WiFi þráðlaus reykskynjari sem sendir þér boð.

Nú erum við komin með nýjan reykskynjara sem tengist við beini (router) sem er í húsinu með þráðlausu neti (WiFi) og getur sent brunaboð í snjallsíma í gegn um internetið með appi í símanum.
Lesa meira

Vorum að fá Escape chair björgunarstóla

Vorum að fá á lager nokkra Escape chair björgunarstólai. Við erum með sýnishorn í búðinni okkar. Hagstætt verð.
Lesa meira

Nýir samtengjanlegir reykskynjarar með möguleika á titrandi fjarstýringu. 5 ára rafhlöðuending.

Optískur samtengjanlegur þráðlaus reykskynjari með ýmsa goða eiginleika. Hægt að tengja saman ótakmarkaðan fjölda skynjara og einnig við titrandi fjarstýringu.
Lesa meira

Vorum að afgreiða frá okkur Scott Propak F reykköfunartæki

Vorum að afgreiða frá okkur þó nokkur Scott Propak reykköfunartæki og eigum væntanleg fleiri sem eru seld. Scott Propak eru nánast eina gerðin sem við höfum flutt inn og selt af Scott reykköfunartækjum. Þessi tæki eru víðsvegar um landið m.a. á flugvöllum. Vönduð tæki á góðu verði. Mikil fjölbreytni í tengimöguleikum í fjarskiptum. Scott Propak tækin eru fáanleg af þremur aðal gerðum þ.e. Propak, Propak F og Propak Fx. Fyrir slökkviliðin höfum við tekið F og Fx.
Lesa meira

Nýtt handhægt Combi tæki frá Holmatro: 5114

Holmatro kynnti nýtt Combi tæki (bæði glenna og klippur), sem býður upp á mikið afl og glennubil miðað við stærð og þyngd tækisins. Hámarks afköst miðað við þyngd.
Lesa meira

Niagara 2 flotdælur komnar aftur

Ný sending af Niagara 2 flotdælum er komin. Þessar dælur eru í notkun hjá nokkrum slökkviliðum. Sama góða verðið.
Lesa meira