Fréttir

Orkumeiri rafhlöður í Holmatro björgunartæki og búnað

Nú eru komnar orkumeiri rafhlöður í Holmatro rafhlöðudrifnu björgunartækin. 6 Ah stundir í stað 5 Ah stunda
Lesa meira

IÐNAÐARKLIPPUR OG TÓL FRÁ HOLMATRO

Nú bjóðum við vökvadrifin og rafhlöðuknúin tæki til notkunar við ýmsar aðstæður í iðnaði frá Holmatro: klippur, glennur, tjakka og vökvadælur.
Lesa meira

Rosenbauer vatnstankshæðarmælar

Við höfum átt í vandræðum með að útvega vatnshæðarmæla í vatnstankana á Rosenbauer slökkvibifreiðunum sem við höfum flutt inn.
Lesa meira

Interspiro QSII reykköfunartæki í virkjun ON

Við vorum að afhenda Interspiro reykköfunartæki í virkjun ON hér í nágrenninu
Lesa meira

Fjórða slökkviliðið fær Holmatro Combi klippur og glennur

Fjórða slökkviliðið hefur fengið Holmatro Combi klippur og glennur af gerðinni GCT5117 EVO3 með nýjustu 6Ah rafhlöðunni
Lesa meira

Wiss Iveco Daily slökkvibifreið til sölu

Við getum boðið Wiss Iveco Daily slökkvibifreið af árgerð 2016 Euro 6 til sölu og afgreiðslu strax.
Lesa meira

TRELLCHEM®LIGHT gerð TR spilliefnabúningar til viðskiptavinar

Við vorum að afgreiða frá okkur TRELLCHEM®LIGHT gerð TR spilliefnabúningar til viðskiptavinar
Lesa meira

Blow Hard blásarar norður í land

Við erum að afgreiða norður í land til slökkvliliðs þar Blow Hard blásara. Þetta eru einstaklega nettir og meðfærilegir blásarar. Líklega þeir með þeim nettustu sem fundnir hafa verið upp. Hleðslutækið innbyggt í blásaranum.
Lesa meira

Slökkviteppi / yfirbreiðslur og hitahlífar

Slökkviteppi / yfirbreiðslur og hitahlífar. Virka sérstaklega vel á rafbílaelda.
Lesa meira

Mjög þunnur skápur fyrir brunaslönguhjól. Aðeins 11 sm að dýpt!

Þunni Gras brunaslönguhjólaskápurinn er aðeins 11 sm. á dýptina. Hjólin eru 70 sm. í þvermál.
Lesa meira