Eldur gerir ekki boð á undan sér!
19.11.2025
Fáðu skilaboð beint í símann þinn um leið þegar eldur kviknar. WiFi-reykskynjarinn lætur þig vita um leið og eitthvað gerist, beint í símann þinn, hvar sem þú ert. Þetta er einföld og snjöll leið til að tryggja öryggi á heimilum, skrifstofum og atvinnuhúsnæði – og gefur þér raunverulega hugarró. Ódýr og skilvirk lausn.
Lesa meira