Fréttir

Fróðleg Holmatro myndbönd

Við sstjum hér inn hlekki á fróðleg myndbönd sem Holmatro hefur látið gera til fræðslu um björgunartækin og notkun þeirra.
Lesa meira

Við erum að undirbúa pöntun á Nató ullarpeysum til slökkviliða

Við erum að undirbúa pöntun á Nató ullarpeysum til slökkviliða en um þrjár gerðir verður um að ræða.
Lesa meira

Coltri MCH16 Mark III loftpressa fyrir reyköfunartæki til slökkviliðs á Suðurlandi

Fyrir stuttu afgreiddum við frá okkur Coltri MCH16 Mark III loftpressu fyrir reyköfunartæki til slökkviliðs á Suðurlandi
Lesa meira

Ný gerð af LED neyðarljósum

Við erum með nokkrar gerðir af neyðarljósum þ.e. sílogandi og ekki með venjulegum flúrperum og LED (díóðu) perum. Við vorum að bæta við einni gerð.
Lesa meira

Langþráð Ognichron slökkvitækjasending komin á lager

Langþráð Ognichron slökkvitækjasending komin á lager. Við erum aftur birg af Ognichron léttvatns, kolsýru og dufttækjum en við vorum að fá á annað þúsund tæki á lager.
Lesa meira

Léttvatnstæki komin á lager

Við vorum að taka á móti sendingu af léttvatnstækjum og eigum von á fleiri sendingum seinna í vikunni.
Lesa meira

Froðuslökkvitæki 6 og 9 l. (F) á feitis og olíuelda

Froðuslökkvitæki 6 og 9 l. (F) á feitis og olúelda. Við vorum að fá froðuslökkvitæki á feitis og olíuelda í stærðunum 6 og 9l. Við höfum ekki verið áður með svona öflug F tæki en eftirspurnin er þó nokkur
Lesa meira

Holmatro rafhlöðudrifið björgunarsett vestur á firði

Fyrir nokkru síðan afgreiddum við Holmatro rafhlöðudrifið EVO3 björgunarsett vestur á firði
Lesa meira

Við vorum að fá inn ýmsan búnað fyrir sjúkraflutninga og björgunarsveitir

Við vorum að fá inn ýmsan búnað fyrir sjúkraflutninga og björgunarsveitir. M.a. körfubörur, SVEG börur, lofttæmispelkur, grjónadýnur ofl.
Lesa meira

Tímabundin lækkun á verði á Waterfog stungustútum (rekstútum)

Við vorum að fá tímabundna lækkun á Waterfog stungustútum (rekstútum) en þó nokkur slökkvilið hér eru komin með Attack gerðina bæði 50 sm. langa og líka lengri gerðina 1,5 m. langa.
Lesa meira