Eldvarnamiðstöðin er með á lager öflug slökkviteppi frá Bridgehill, sérstaklega hönnuð til að slökkva elda í bílum, lyfturum, rafhlaupahjólum og litíumrafhlöðum.
Frá og með 1. júlí til og með 14. ágúst verður að vana opið hjá okkur frá 08:00 til 16:00 alla virka daga. Hefðbundinn opnunartími, 08:00 til 17:00, hefst svo aftur 15. ágúst.