Fréttir

Sjálfvirk slökkvitæki fyrir rafmagnstöflur

Komum í veg fyrir eldsvoða og tjón með því að koma fyrir sjálfvirku slökkvitæki í rafmagnstöflum og annars staðar þar sem eldhætta getur leynst.
Lesa meira

Næsta kynslóð sjálfvirkra slökkvikerfa,

Þessi kerfi tákna næstu kynslóð sjálfvirkra slökkvikerfa, með bættu frammistöðustigi, umhverfisvænni eiginleikum og fullri samræmingu við nýjustu evrópsku staðla.
Lesa meira

Hjálmarnir komnir í hús í öllum litum

PAB Fire 05 hjálmar, rauðir , gulir og hvítir
Lesa meira

Keilur, samfellanlegar með ljósi og venjulegar úr PVC plasti í tveimur stærðum

Keilur sem lýsa sjást mjög vel í myrkri, sjá myndband. Sýnilegt úr öllum áttum (360°) Auðvelt að geyma vegna lítillar plássþarfar, passar í hvaða skott sem er og undir bílsæti Með innbyggðu, öflugu blikkljósi fyrir enn betri sýnileika í myrkri Rafhlöðuending yfir 300 klst
Lesa meira

WATER BLOCK SYSTEM

Ný kynslóð flóðvarna og neyðarlausna WATER BLOCK SYSTEM Kerfið er hannað til að veita: -Áreiðanlega vörn gegn flóðum -Skjótan stuðning við slökkvistarfi í rafbílaeldum
Lesa meira

Er vatnsskortur vandamál? Fold-A-Tank 11.300 l. laugar á lager

Eigum Fold A Tank laugar 11.300 l. til á lager á mjög góðu verði
Lesa meira

Er rafmagnslyftari í þínu vöruhúsi?

Eldvarnamiðstöðin er með á lager öflug slökkviteppi frá Bridgehill, sérstaklega hönnuð til að slökkva elda í bílum, lyfturum, rafhlaupahjólum og litíumrafhlöðum.
Lesa meira

NÝ SENDING VAR AÐ KOMA Í HÚS / Töskur fyrir slökkviliðsmenn

Þrjár stærðir af töskum fyrir slökkviliðsmenn
Lesa meira