Slökkvilið Hornafjarðar fær undanfaraslökkvi- og björgunarbifreið af Perfekt gerð en þessi bifreið er sú 65. sem við afgreiðum frá okkur. Bifreiðin er byggð á MB Sprinter undirvagn og er yfirbyggð hjá Perfekt í Póllandi. Þetta er önnur slökkvibifreiðin sem Slökkvilið Hornafjarðar hefur fengið hjá okkur.
MIKILL STÖÐUGLEIKI. CARE-FLARE er hannað fyrir erfiðar aðstæður stendur stöðugt í öllum veðrum, stormi, snjó, bleytu og þolir þrýstibylgjur frá
farartæki, CARE-FLARE er öruggt á vettvangi og varar við hættu.
Slökkvilið Langanesbyggðar fær undanfaraslökkvi- og björgunarbifreið af Perfekt gerð en þessi bifreið er sú 64. sem við afgreiðum frá okkur. Bifreiðin er byggð á MB Sprinter undirvagn og er yfirbyggð hjá Perfekt í Póllandi. Þetta er önnur slökkvibifreiðin sem Slökkvilið Langanesbyggðar hefur fengið hjá okkur.
Ofurtunnan er UN-vottuð fyrir pakkningar í flokkum I, II og III (UN1H2/X295/S), sem gerir hana tilvalda fyrir reglugerðarbundnar pökkunarlausnir, þar á meðal flutning á hættulegum úrgangi á landi og sjó.
Slökkviteppið Car Pro X hefur nú formlega staðist staðalinn DIN SPEC 91489:2024-11. Þetta er fyrsti evrópski prófstaðallinn sem er sérstaklega hannaður fyrir slökkviteppi fyrir rafbíla.