Fréttir

Við höfum tekið inn á lager nýja gerð að slökkvitækjum

Til að byrja með tókum við léttvatnstæki í stærðunum 2ja, 3ja, 6 og 9 lítra og dufttæki í stærðunum 2 kg og 6 kg. Eftirspurn hefur verið þó nokkur á minni léttvatnstækjum svo hér er svarið við henni. 6 og 9 l. léttvatnstæki eru þau öflugustu sem við höfum flutt inn.
Lesa meira

Mikil sala í söfnunarsvæðismerkjum

Fyrir stuttu upplýstum við um allar gerðir af söfnunarsvæðismerkjum sem við bjóðum. Merkin eru bæði með endurskini og ekki. Á plastplötum eða álplötum. Mismunandi stærðir.
Lesa meira

Vorum að taka inn nýjustu gerðina af Rosenbauer Fox 4

Vorum að taka inn nýjustu gerðina af Rosenbauer Fox 4 sem fara til góðs viðskiptavinar.
Lesa meira

Við vorum að taka inn stóra sendingu af slökkvitækjum og brunaslönguhjólum

Við vorum að taka inn stóra sendingu af slökkvitækjum og brunaslönguhjólum svo við erum nokkuð vel birg á vormánuðum. Eigum svo væntanlega í apríl sendingu frá nýjum birgja.
Lesa meira

Darley velur Bridgehill bílslökkviteppin sem við bjóðum upp á.

Darley velur Bridgehill bílslökkviteppin sem við bjóðum upp á. Þetta eru gríðarlega góð meðmæli með þessari vöru þar sem hinn virti dælu framleiðandi velur aðeins góðar og virkar vörur til handa sínum viðskiptavinum.
Lesa meira

Mikil sala í neyðar og öryggismerkjum

Mikil sala hefur verið undanfarið í neyðar og öryggismerkjum og höfum við verið að bæta við úrvalið eftir eftirspurn.
Lesa meira

Stór sending af Interspiro reykköfunartækjum komin á lager

Við vorum að fá inn á lager stóra sendingu af Interspiro reykköfunartækjum inn á lager og afgreiðum frá okkur strax. Nokkrar aðrar sendingar á leiðinni.
Lesa meira

Streamlight hleðsluljós á lager

Við eigum 4 stk. af Streamlight LED hleðsluljósum í hleðsludokku á lager sem stendur. Verð pr. stk. er kr. 27.950,- án VSK. til slökkviliða
Lesa meira

Mikil eftirspurn eftir brunaslönguhjólum

Mjög mikil sala hefur verið í Gras og Saval brunaslönguhjólum undanfarið bæði hjólum, skápum og hitaskápum. Við vorum að fá inn stóra sendingu sem við vonum að endist eitthvað.
Lesa meira

Viljum ekki missa af nýjustu björgunartækninni ...

Skráum okkur á BLOG - síðum Holmatro sem reglulega býður upp á nýjar fréttir af björgunartækni og reynslusögum.
Lesa meira