Fréttir

Enn nettari Marble optískur reykskynjari, núna hringlaga.

Enn nettari Marble optískur reykskynjari, núna hringlaga.
Lesa meira

Cutters Edge keðjusagir til slökkviliðs

Nýverið afhentum við tvær Cutters Edge keðjusagir til slökkviliðs sem fyrir á slíkar sagir.
Lesa meira

Niagara 2 flotdælur til slökkviliða

Nýjasta sending af Niagara flotdælum kláraðist þegar slökkvilið á Norðurlandi fékk eina slíka.
Lesa meira

Áhugaverðir úðastútar á áhugaverðu verði.

Við erum að skoða innflutning á úðastútum af fjórum gerðum. Úðastúta 100 til 500 l./mín úðastút og svo 0 til 480 l/mín froðukaststút.
Lesa meira

Kynningarmyndband á fjarskiptabúnaði Spirocom XXL frá Interspiro

Spirocom XXL frá Interspiro er fjarskiptabúnaður á reykköfunartæki. Hér er kynningar myndband.
Lesa meira

Slökkvilið á Vesturlandi bætir við sig fleiri Interspiro reykköfunartækjum

Slökkvilið á Vesturlandi bætir við sig fleiri Interspiro reykköfunartækjum af gerðinni QSII með EUR tengjum og NLL loftkútum.
Lesa meira

Myndband um notkun undankomutækis frá Interspiro

Interspiro hefur útbúið myndband á Youtube um virkni Spiroscape undankomutækis.
Lesa meira

Nýju FHR 003 eld- og hitaþolnu stígvélin komin á lager.

Vorum að fá sendingu af nýju FHR 003 eld- og hitaþolnu stígvélunum, stærðir 37, 38, 39, 40 og 43.
Lesa meira

Við erum þátttakendur í Team Rynkeby verkefninu

Við erum þátttakendur í Team Rynkeby verkefninu og munum hjóla frá Kolding í Danmörku til Parísar einhverja 1300 km. á 7 dögum. Allir í hópnum hjóla alltaf og við söfnum fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
Lesa meira

Sjötta slökkvibifreiðin fyrir Isavia er komin

Sjötta flugvallaslökkvibifreiðin fyrir Isavia og Keflavíkurflugvöll er komin.
Lesa meira