Fréttir

Nýtt viðskiptakerfi tekið í notkun

Í næstu viku tökum við í notkun nýtt og öflugra viðskiptakerfi viðskiptavinum til hagsbóta. Við höfum vandað allan undirbúning og vonum að allt gangi vel fyrir sig þó einhverjir hnökrar gætu komið upp fyrstu dagana.
Lesa meira

Ný sending af Wenaas klippivinnuhönskum

Frábærir klippivinnuhanskar á góðu verði
Lesa meira

Slöngubrýr komnar aftur á lager

Slöngubrýrnar fyrir 3" brunaslöngur eru nú komnar á lager. Við hvetjum þá sem vilja eignast að leggja inn pöntun sem fyrst. Einstakt verð.
Lesa meira

Lyfjaskápar eru nauðsynlegir inn á öll heimili.

Eru þín lyf í læstum ská?
Lesa meira

BlowHard

Eigum nokkra BlowHard Quickee á lager.
Lesa meira

Neyðarljós CARE-FLARE

MIKILL STÖÐUGLEIKI CARE-FLARE er hannað fyrir erfiðar aðstæður, standa stöðug í öllum veðrum, storma, snjó, bleytu og þrýstibylgjur frá farartæki, CARE-FLARE stendur öruggt á vettvangi og heldur áfram að vara við hættu.
Lesa meira

Nýlega var settur upp skápur með Bridgehill bílaslökkviteppi í stórum bílakjallara á höfuðborgarsvæðinu

Nýlega var settur upp skápur með Bridgehill bílaslökkviteppi í stórum bílakjallara á höfuðborgarsvæðinu. Vegna aukinnar eftirspurnar erum við með teppin og skápana á lager.
Lesa meira

MODUM FELLISTIGAR MEÐ BAKVÖRN

Samfellanlegur bogi fyrir stiga sem veitir góða bakvörn, eykur öryggi og dregur þannig úr mögulegri lofthræðslu þegar klifrað er niður úr hærri byggingum.
Lesa meira

Nýtt á lager

Stílhreint og nett hangandi Neyðarljós.
Lesa meira