Úđastútar fyrir slökkviliđ á brunaslöngur og fleira.

Úđastútar


ÚĐASTÚTAR, ÚĐABYSSUR OG FROĐUBÚNAĐUR

Viđ flytjum inn margar gerđir af úđastútum fyrir slökkviliđ frá framleiđendum í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu.

Úrval okkar er ţađ mesta hérlendis. Viđ reynum ađ eiga helstu varahluti í algengustu gerđir. Viđ eigum svokölluđ viđgerđarsett sem eru ţá sett međ ţéttingum og tannhringjum.

Úđastútar eru á mismunandi verđi og er verđ hćkkandi í samrćmi viđ gćđi.

Allra algengustu úđastútarnir og einföldustu eru Unifire og Multifire úđastútarnir. Ţó ţeir séu einfaldir ţýđir ţađ ekki ađ ţeir úđa mjög fallegum og ţéttum úđa, eru vandađir og endingargóđir.  Algengustu úđastútarnir um bođ í skipum og bátum.

Viđ eigum yfirleitt mikiđ úrval af Protek úđastútum enda eru ţeir á góđu verđi og mjög vandađir. Í ţćr gerđir eigum viđ viđgerđarsett. Protek framleiđir fyrir ýmsa sérmerkta úđastúta eins og t.d. Rosenbauer. Rosenbauer úđastúta ţarf varla ađ kynna en ţar fara saman gćđi og verđ.
 

UNIFIRE
ÚĐASTÚTAR

MULTIFIRE
ÚĐASTÚTAR 

ROSENBAUER
ÚĐASTÚTAR

     


PROTEK
ÚĐASTÚTAR

AWG - TOTAL FROĐUBÚNAĐUR WATERFOG
STUNGUTÚTAR
     
  LITLIR
ÚĐASTÚTAR
 
 

Skráning á póstlista

Svćđi