Hanskar

HANSKAR FYRIR SLÖKKVILIÐSMENN

 

 

FALCON RB90 Leðurhanskar með leður eða Nomex

stroffi. Vnr. 330365-371

Hanskarnir eru framleiddir skv. útlistun Sænska björgunarsambandsins. Þeir uppfylla einnig staðla EN 659:1996, NFPA:1973, hanskar fyrir slökkviliðsmenn, 1993 útgáfa. Að auki eru þeir með CE-viðurkenningu.

Hanskarnir eru þægilegir og sveigjanlegir og óþarfi að taka þá af nema í sérstökum kringumstæðum. Þeir eru vatnsheldir og anda, ásamt því að veita viðnám gegn hita og eldi. Bakhöndin er gerð úr elgskinni, lófinn og á milli fingra er úr nautgripaskinni og stroffin eru gerð úr klofnu leðri og það stíft að það bognar ekki við hreyfingu handleggja.

Það eru mismuandi gerðir af þessum hönskum fyrir ýmsa markaði eftir staðbundnum reglugerðum en eiginleikarnir þeir sömu.

Bæklingur