Falcon hlífđarhanskar fyrir slökkviliđsmenn

Hanskar

HANSKAR FYRIR SLÖKKVILIĐSMENN

FALCON RB90 Leđurhanskar

Bćklingur

FALCON RB90 Leđurhanskar međ leđur eđa Nomex stroffi. Vnr. 330365-371

Hanskarnir eru framleiddir skv. útlistun Sćnska björgunarsambandsins. Ţeir uppfylla einnig stađla EN 659:1996, NFPA:1973, hanskar fyrir slökkviliđsmenn, 1993 útgáfa. Ađ auki eru ţeir međ CE-viđurkenningu.

Hanskarnir eru ţćgilegir og sveigjanlegir og óţarfi ađ taka ţá af nema í sérstökum kringumstćđum. Ţeir eru vatnsheldir og anda, ásamt ţví ađ veita viđnám gegn hita og eldi. Bakhöndin er gerđ úr elgskinni, lófinn og á milli fingra er úr nautgripaskinni og stroffin eru gerđ úr klofnu leđri og ţađ stíft ađ ţađ bognar ekki viđ hreyfingu handleggja.

Ţađ eru mismuandi gerđir af ţessum hönskum fyrir ýmsa markađi eftir stađbundnum reglugerđum en eiginleikarnir ţeir sömu. 

Skráning á póstlista

Svćđi