Nomex hlífðarpokar

Við eigum og getum útvegað Nomex hlífðarpoka utan um reykköfunarkúta af ýmsum gerðum. M.a. eigum við fyrir Interspiro, Fenzy, Scott, Interspiro og Interspiro tvöfalda kúta.

Pokarnir eru fyrir léttkúta og hægt að fá með endurskinsmerkjum. Léttkútar eru dýrir og með notkun svona poka má gera ráð fyrir að þeir endist betur og lengur.

Eins og áður sagði er hægt að fá endurskin er á pokana. Tvær stærðir höfum við verið og þær eru 50 sm x 18 sm í þvermál svartir að lit og eru m.a. fyrir Fency 300 bara 45 mín léttkúta. Gula poka í stærðinni 46 sm x 17 sm í þvermál en þeir passa m.a. á Interspiro og Scott kúta.

Góð vörn og betri meðferð á kútum. Hér eru myndir af nokkrum gerðum.

 

Nomex Interspiro hlífðarpokar Nomex Interspiro hlífðarpokar

Nomex Interspiro hlífðarpokar

 

Nomex Fenzy flöskupoki   Nomex Scott flöskupoki

 
.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....