Nomex hlífđarpokar fyrir reykköfunarkúta

Nomex hlífđarpokar

Viđ eigum og getum útvegađ Nomex hlífđarpoka utan um reykköfunarkúta af ýmsum gerđum. M.a. eigum viđ fyrir Interspiro, Fenzy, Scott, Interspiro og Interspiro tvöfalda kúta.

Pokarnir eru fyrir léttkúta og hćgt ađ fá međ endurskinsmerkjum. Léttkútar eru dýrir og međ notkun svona poka má gera ráđ fyrir ađ ţeir endist betur og lengur.

Eins og áđur sagđi er hćgt ađ fá endurskin er á pokana. Tvćr stćrđir höfum viđ veriđ og ţćr eru 50 sm x 18 sm í ţvermál svartir ađ lit og eru m.a. fyrir Fency 300 bara 45 mín léttkúta. Gula poka í stćrđinni 46 sm x 17 sm í ţvermál en ţeir passa m.a. á Interspiro og Scott kúta.

Góđ vörn og betri međferđ á kútum. Hér eru myndir af nokkrum gerđum.

 

Nomex Interspiro hlífđarpokar Nomex Interspiro hlífđarpokar Nomex Interspiro hlífđarpokar
Nomex Fenzy flöskupoki
Nomex Scott flöskupoki

 

 

.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....

Skráning á póstlista

Svćđi