Eldtefjandi öryggisbelti fyrir slökkviliđsmenn

Öryggisbelti

 

   

Dafo-Ekmann öryggisbelti
Bćklingur

DAFO/Ekmann Öryggisbelti

Mjög vönduđ og góđ öryggisbelti í einni stćrđ L og XL. Breiđ (45mm) og bólstruđ (100mm) ţ.e. bakstykkiđ gefa góđan stuđning og hvíld. Efniđ utan um bólstrunin er eldtefjandi. Stiglaus spennusylgja, auđvelt ađ fara í og stilla. D-Hringur (úr stáli) ásamt tógi og karabínu. Hćgt er ađ fá sérstakan poka utan um tóg og karabínu svo ţađ flćkist ekki fyrir. Öryggi á sylgju.

Lengd bakhluta í L stćrđ 80 sm. 
Lengd bakhluta í XL stćrđ 95 sm.

Lengd beltis í L stćrđ 140 sm.
Lengd beltis í XL stćrđ 155 sm.

Lengd tógs og króks 55 sm.

Viđurkenning samkvćmt EN358, EN462 og EN364-1992

Ekki lengur fáanlegt

   Dönges öryggisbelti

Dönges Öryggisbelti

 

Mjög vönduđ og góđ öryggisbelti í fjórum stćrđum 1, 2, 3 og  4. Breiđ gefa góđan stuđning og hvíld. Efniđ er eldtefjandi. Önnur gerđin er leđurklćdd. Spennusylgjur, auđvelt ađ fara í og stilla. D-Hringur (úr stáli) ásamt tógi og karabínu. Öryggi á sylgju.

Skráning á póstlista

Svćđi