Öryggisbelti

Dafo-Ekmann öryggisbelti

DAFO/Ekmann Öryggisbelti

Mjög vönduð og góð öryggisbelti í einni stærð L og XL. Breið (45mm) og bólstruð (100mm) þ.e. bakstykkið gefa góðan stuðning og hvíld. Efnið utan um bólstrunin er eldtefjandi. Stiglaus spennusylgja, auðvelt að fara í og stilla. D-Hringur (úr stáli) ásamt tógi og karabínu. Hægt er að fá sérstakan poka utan um tóg og karabínu svo það flækist ekki fyrir. Öryggi á sylgju.

Lengd bakhluta í L stærð 80 sm. 
Lengd bakhluta í XL stærð 95 sm.

Lengd beltis í L stærð 140 sm.
Lengd beltis í XL stærð 155 sm.

Lengd tógs og króks 55 sm.

Viðurkenning samkvæmt EN358, EN462 og EN364-1992

Ekki lengur fáanlegt

Bæklingur

Dönges öryggisbelti

Dönges Öryggisbelti

Mjög vönduð og góð öryggisbelti í fjórum stærðum 1, 2, 3 og  4. Breið gefa góðan stuðning og hvíld. Efnið er eldtefjandi. Önnur gerðin er leðurklædd. Spennusylgjur, auðvelt að fara í og stilla. D-Hringur (úr stáli) ásamt tógi og karabínu. Öryggi á sylgju.