Brunadćlur lausar og fastar fyrir slökkviliđ

Ruberg brunadćlur

Ruberg heimasíđa

RUBERG BRUNADĆLUR. Sćnskar aflúttaks dćlur sem framleiddar hafa veriđ frá 1932 og fluttar til ađ minnsta kosti 20 landa. Framleiđsla samkvćmt ISO 9001 og umhverfisstađli 14001. Nokkrar gerđir eđa sex en nú á Rauđa Hanananum 2005 kom fram ný gerđ mun hljóđlátari en ađrar gerđir og međ mjög flata dćlukúrfu en ţađ ásamt ţví ađ vera gerđar úr bronzi hefur veriđ ţađ einstaka viđ Ruberg dćlur. Ţćr endast og endast og ţurfa ađeins venjulegt viđhald ţ.e. smurningu í gírkassa. Dćlurnar eru fyrir aflúttök. Annan búnađ býđur Ruberg eins og úđabyssur, gangráđa og frođubúnađ og eru sífellt ađ bćta viđ. W. Ruberg AB er ađ bróđurparti í eigu ISS-Wawrzaszek

 

Ruberg R2-40-PXG brunadćla

R2-40-PXG

Afkastar 200 l/mín viđ 40 bar og er án soghliđar. Fjögurra ţrepa. Úttök 2 x 2 1/2". Ţyngd 98 kg. Stćrđ 480L x 289B x 401H. Mismunandi gírhlutföll og gírkassar fáanlegir. Hentar minni slökkvibifreiđum. Fáanlegur háţrýstimćlir og gangráđur.

Sjá frekari upplýsingarRuberg R12/2,5 brunadćla


R12/2,5

Afkastar 1200 l/mín viđ 10 bar og 250 l/mín viđ 40 bar og međ soghliđ. Eins ţrepa lágţrýstihliđ og ţriggja ţrepa háţrýstihliđ. Nokkrir möguleikar á inn og úttökum. Ţyngd 126 kg. Stćrđ 725L x 406B x 419H. Mismunandi gírhlutföll og gírkassar fáanlegir. Hentar litlum og stórum slökkvibifreiđum. Fáanlegur gangráđur.

Sjá frekari upplýsingar

 Ruberg R30-ALZ brunadćla

R30-ALZ

Afkastar 3000 l/mín viđ 10 bar og međ soghliđ. Eins ţrepa. Nokkrir möguleikar á in og úttökum. Ţyngd 125 kg. Stćrđ 522L x 400B x 429H. Mismunandi gírhlutföll og gírkassar fáanlegir. Hentar stórum slökkvibifreiđum. Fáanlegur gangráđur.

Sjá frekari upplýsingar

 Ruberg R30/2,5 (e-HPZ) brunadćla

R30/2,5 (e-HPZ)

Afkastar 3000 l/mín viđ 10 bar og 250 l/mín viđ 40 bar og međ soghliđ. Eins ţrepa lágţrýstihliđ og ţriggja til fjögurra ţrepa háţrýstihliđ. Nokkrir möguleikar á inn og úttökum. Ţyngd 225 kg. Stćrđ 879L x 426B x 443H. Mismunandi gírhlutföll og gírkassar fáanlegir. Hentar stórum slökkvibifreiđum. Fáanlegur gangráđur.

Sjá frekari upplýsingar

 Ruberg R40/2,5 (OPZ) brunadćla

R40/2,5 (OPZ)

Afkastar 4000 l/mín viđ 10 bar og 250 l/mín viđ 40 bar og međ soghliđ. Eins ţrepa lágţrýstihliđ og ţriggja til fjögurra ţrepa háţrýstihliđ. Nokkrir möguleikar á inn og úttökum. Ţyngd 210 kg. Stćrđ 701L x 426B x 443H. Mismunandi gírhlutföll og gírkassar fáanlegir. Hentar stórum slökkvibifreiđum. Fáanlegur gangráđur.

Sjá frekari upplýsingar

 Ruberg R 2-280-20 GSA brunadćla

R 2-280-20 GSA

Afkastar 6000 l/mín viđ 10 bar og međ soghliđ. Tveggja eđa ţriggja ţrepa. Inntak 150 mm og úttak 125mm. Ţyngd 189 kg. Stćrđ 686L x 530B x 495H. Mismunandi gírhlutföll og gírkassar fáanlegir. Hentar stórum slökkvibifreiđum. Fáanlegur gangráđur.

Sjá frekari upplýsingar

 Ruberg EURO-LINE brunadćlur

EURO-LINE

Afkastar 3000 l/mín viđ 10 bar og međ eđa án soghliđ. Mismunandi intök og úttök. Lítil um sig en afkastamikil. Lágvćr og međ mjög flata kúrfu. Kynnt nú á Rauđa Hananum 2005. Frekari upplýsingar vćntanlegar.


Sjáiđ upplýsingaspjald.

 

Ruberg brunadćla

Séđ inn í venjulega Ruberg dćlu og soghliđ 

Efst á síđu

Skráning á póstlista

Svćđi