Klippivinnuhanskar fyrir björgunarsveitir

Holmatro klippivinnuhanskar


Gríđalega vandađir hanskar framleiddir sérstaklega fyrir Holmatro af HexArmor sem er mjög virtur og vandađur framleiđandi. Hanskarnir eru í ţremur stćrđum ţ.e. 7S, 8M og 9L. Stćrđirnar eru stórar og hér fyrir neđan er málsetningarblađ ţar sem hćgt er ađ finna út hvađa stćrđ passar. Vörunúmer er 330340 

Hanskastćrđir

Hér fyrir neđan er lýsing á hönskunum en notandinn er einstaklega vel varinn fyrir skurđarbrúnum bćđi í lófa, handarbaki og fingrum. Eins eru hanskarnir stamir á sleipum fleti og sérstaklega styrktir á álagsstöđum.

Holmatro klippivinnuhanskar
Hanskarnir koma í mjög svo vönduđu gulu veski ásamt bćklingi. Ef ekki til nota í klippivinnu ţá tilvaldir til nota međ súpermanna eđa köngulóarmannabúningum.

Holmatro klippivinnuhanskar

Skráning á póstlista

Svćđi