MAKROS Brunastigar Frá Makros í Póllandi eru viđ međ brunastiga af ţremur gerđum. Brunastigarnir sem eru framleiddir í samvinnu viđ hollenskan

Brunastigar


MAKROS Brunastigar
Frá Makros í Póllandi eru viđ međ brunastiga af ţremur gerđum. Brunastigarnir sem eru framleiddir í samvinnu viđ hollenskan stigaframleiđanda og eru samkvćmt Evrópu stađli EN 1147. 

Makros DNW 3080 brunastigi
DNW3080

Makros ZS2100 brunastigi
ZS2100

Makros DNW 3080 Brunastigar. Tveggja eđa ţriggja manna (DNW 3080/3) stigi úr áli. Ţrískiptur og er ýtt upp.  Ţriggja ţrepa hámarks lengd 8,01m. Tveggja ţrepa hámarks lengd 5,85 m. Í ţremur hlutum, hver eining hámarks lengd, tvćr 3.4m og ein 3,1 m. Ţyngd 30kg.

DNW3080/3 er međ stuđningsfćtur og hćgt ađ setja líka upp sem A tröppur.

DNW stigar eru međ svartri , duft áferđ, sem er  40 % “ hlýrri” á veturna en hin venjulega ál áferđ.

Ţyngd 30 kg. (Ţessi gerđ er á velflestum slökkvibifreiđum sem komiđ hafa frá Wawrzaszek  eđa t.d. hjá Brunavörnum Árnessýslu, Slökkviliđi Fjarđabyggđar, Brunavörnum Skagafjarđar, Slökviliđi Ísafjarđarbćjar, Slökkviliđ Ölfus og hjá slökkviliđi Drangsnes)

Makros ZS 2100 Brunastigar. Ţriggja manna stigi úr áli. Tvískiptur međ kađal stjórnun. Hámarkslengd stigans er 10,05m. Lágmarkslengd stigans er 5,6 m. Ţyngd 35 kg.

Međ stigum af ţessari gerđ  er hćgt ađ fá stuđningsfćtur og einnig kađalbremsur (ZS2100/3 H).
Ţyngd stigans er ţá 35 kg. +15 kg fyrir stuđningsfćtur.

ZS stigar eru međ svartri , duft áferđ, sem er  40 % “ hlýrri” á veturna en hin venjulega ál áferđ.

Sjá nýja gerđ af brunastigum samfellanlegir

ALCO-LITE Brunastigar

Alco-Lite brunastigar
Alco-Lite brunastigar
eru bandarískir. Ţeir eru úr áli eđa glertrefjum og af öllum stćrđum og gerđum, einfaldir, tví-, ţrískiptir og eins ţakstigar. Eins samanbrjótanlegir.

Eins samfellanlegir og sambrjótanlegir. Aluminium Ladder Company er framleiđandinn og sá sem fann upp álstigann svo einfalt er ţađ.

Hér er bćklingur sem sýnir allar stćrđir og gerđir. Eins bendum viđ ykkur á heimasíđu ţar sem verđ kemur fram í USD.

 

Viđ verđútreikning margfaldiđ  daggengi USD međ 2,7 hverju sinni. Ákveđnar stćrđir sem eru mest eftirsóttar er hćgt ađ fá afgreiddar međ skömmum fyrirvara.

Alco-Lite brunastigar Alco-Lite brunastigarnir eru mjög vandađir og endingargóđir. Bróđurpartur ţeirra stiga sem viđ höfum flutt inn er af ţessari gerđ. Ţeir eru dýrir en ţeir eru dýrir vegna flutningskostnađar og ađflutningsgjalda. Seinni árin hafa brunastigar úr trefjaplasti komiđ fram og hlotiđ vinsćldir vegna ţess ađ ţeir eru léttari en álstigarnir eru líka léttir. Allir stigar eru gerđir fyrir fleiri en einn í einu enda fyrir slökkviliđ og björgunarsveitir og gerđir til ađ ţola erfiđar ađstćđur.

 Alco-Lite brunastigar  Alco-Lite brunastigar úr trefjaplasti  Alco-Lite Ţakstigi

WIBE - NORBAS Brunastigar.

WIBE - NorBas stigakerfiđ, samsettir og stakir til samsetningarWIBE - NORBAS brunastigar
úr áli. Mjög vandađir stigar. Sćnskir stigar. Ţeir eru gerđarprófađir samkvćmt sćnska stađlnum SS 2091 og samkvćmt AFS 2004:3 og viđurkenndir samkvćmt evrópsku stöđlunum EN131 og SS-EN1147.  Hitaţolnir. Hvert ţrep ţolir 170 kg.

Wibe stigarnir eru tví og ţrískiptir eđa stakir stigar eđa NOR-BAS sem er fjórskiptur stigi 12,5 til 14,0 m. á lengd í sérstökum geymslukassa. Stundum kallađur "Skarvstegen Nor-Bas"

Tvískiptir stigar. Međ reipi til ađ auđvelda uppsetningu. Hjól efst á stiga. Nylon klćddir ađ innan til ađ auđveldara sé ađ draga upp. Lćsing stiganna höfđ utan á kjálkum stiganna. Ţykkt 155mm. Tvískiptu stigarnir eru ekki međ stuđningsfćtur eđa hćđarstilla.

738510-10m. Útdregin lengd 10m. Geymslulengd 5,52m.  Breidd 59sm. Ţyngd 37 kg.
738512-12m. Útdregin lengd 12,4m. Geymslulengd 6,72m. Breidd 59sm. Ţyngd 45 kg.

Raufoss-Wibe Ţrískiptir stigar

Ţrískiptir Wibe stigar. Međ reipi til ađ auđvelda uppsetningu. Hjól efst á stiga. Nylon klćddir ađ innan til ađ auđveldara sé ađ draga upp. Lćsing stiganna höfđ utan á kjálkum stiganna. Ţykkt 210mm. Á kjálkum eru hćđar stillar, óháđir hvor öđrum en hćđarmismunur getur veriđ allt ađ 20 sm. Stilltir međ höndum eđa vökvadrifnir. Einnig fylgja međ stuđningsfćtur. Hćgt er ađ fá sérstaka stigafestingu á ţak slökkvibifreiđar sem rennir stiga af ţaki viđ losun.

Raufodd - Wibe stuđningsfćtur
Mynd sýnir stuđningsfćtur


Wibe stigi á slökkvibifreiđ

962414 - 8m Útregin lengd 7,91m. Geymslulengd 3,42m. Breidd 84sm.  Ţyngd 48 kg.
962415 -10m Útdregin lengd 9,71m. Geymslulengd 4,02m. Breidd 84sm.  Ţyngd 55 kg.
961015-10m Útdregin lengd 9,71m. Geymslulengd 4,12m. Breidd 84sm.  Ţyngd 57 kg.
962416-12m Útdregin lengd 11,81m. Geymslulengd 4,62m. Breidd 84sm.  Ţyngd 63 kg.
961016-12m Útdregin lengd 11,81m. Geymslulengd 4,74m. Breidd 84sm.  Ţyngd 65 kg.
971009 Geymslufestingar á ţak fyrir ţrískipta 8-10 m. stiga 4180x844x464mm. 33 kg.
971041 Geymslufestingar á ţak fyrir ţrískipta 12 m. stiga 4180x844x464mm. 33 kg.
Uppsettur gálgi fyrir 260 kg. ţunga

Wibe Hlutastigar. Ţrjár gerđir stiga sem hćgt er ađ setja saman á mismunandi vegu. Grunnstigi, millistigi og toppstigi. Hćgt ađ nota sem brú, ţakstiga, krókstiga og sem  gálga til hífingar allt ađ 260 kg. ţunga. Hćgt ađ fá alla stiga staka eđa í setti í geymslufestingum.Hér má sjá millistiga sem brú og ţakstiga
971002 Grunnstigi međ stuđningsfótum og hćđarstillir Lengd 2,55m. Ţyngd 14,5 kg.
971003 Millistigi Lengd 2,405m. :yngd 9,5 kg.
971004 Toppstigi Lengd 2,55m. Ţyngd 11,5 kg.
971011 Toppţrep međ lyftikrók fyrir allt ađ 260 kg. Ţyngd 10 kg.
971040 Geymsla á ţak Lengd 2,9m. Breidd 70sm. Hćđ 55sm. Ţyngd 55 kg.
971060 Lokuđ geymsla á ţak Lengd 2,9m. Breidd 70sm. Hćđ 55sm. Ţyngd 81 kg.
971945 Sett af öllum stigum og búnađi
971065 Sett af öllum stigum og búnađi í lokađri geymslufestingu

NOR BAS eđa Skarvstegen

Fjórskiptir stigar.
Međ reipi til ađ auđvelda uppsetningu. Hjól efst á stiga. Nylon klćddir ađ innan til ađ auđveldara sé ađ draga upp. Lćsing stiganna höfđ utan á kjálkum stiganna. Ţykkt 27mm. Á kjálkum eru hćđar stillar, óháđir hvor öđrum en hćđarmismunur getur veriđ allt ađ 20 sm. Hćđarstillarnir eru vökvadrifnir. Einnig fylgja međ stuđningsfćtur. Eins og ađrar gerđir ţola stigarnir ţrjá menn í einu. Viđurkenndir samkvćmt stađli EN1147.
971001 NOR-BAS Lengd 12,5m. Geymslulengd 4,14m. Breidd 84mm. Ţyngd 70 kg.
971014 NOR-BAS Lengd 14m. Geymslulengd 4,74m. Breidd 84mm. Ţyngd 78 kg.
971009 ADEM Ţakfesting 12,5m. á slökkvibifreiđ međ sleppibúnađi 4180x844x522mm.
971041 ADEM Ţakfesting 14m. á slökkvibifreiđ međ sleppibúnađi 4780x844x522mm.

 

Efst á síđu

......Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki......

Skráning á póstlista

Svćđi