Calisia slökkviliđsmanna hlífđarhjálmurinn uppfyllir stađal EN443:2008 og er útbúinn úr trefjaplasti og Kevlar ţráđum.

KZPT hjálmar


KZPT Calisia hjálmarnir sem viđ höfum valiđ ađ bjóđa uppfylla allir EN443:2008 stađalinn. Í Calisia slökkviliđsmanna hjálmunum eru trefjaplast og Kevlar ţrćđir en í ZS gerđinni eru eingöngu trefjaplast ţrćđir. ZS gerin er einnig ţyngri og stćrri um sig. Ađeins er um eina stćrđ á höfuđbandi ađ rćđa 54 til 62 sm. Í nokkrum gerđum hćgt ađ fá 51 til 65 sm.

Kynning á KZPT hjálmum á myndbandi

Calisia Vulcan C V102 hjálmar Calisia Vulcan CV 102 hjálmar

Vnr. 330111 hjálmur m/hlífđargleri (gulllitađ) og gleraugum

Hlífđarhjálmur sem uppfyllir stađal EN443:2008. Höfuđband er stillt međ hnappi innan í hjálminum, Stćrđarsviđ er 54 til 62 sm. og ađeins ein stćrđ. Eins fáanlegt 51 til 65 sm.  Innri stillingar á hćđ og fjarlćgđ frá öryggisgleri.  Öryggisgleriđ er húđađ međ rispuvörn ađ utanverđu og móđuvörn ađ innan. Efna og hitavörn.  Slökun er á hökubandi (Nomex). Hnakkahlíf og svartur geymslupoki. Hjálmurinn vegur ađeins 1570 gr.. Hitaţol: Samkvćmt stađli 90°C/15mín. og í kjölfariđ leiftur logar 1000°C +/-50°C.

Aukahlutir: Ólar f.maska, festingar fyrir ljós og stilling á gleraugum.

Litir: Gulur, rauđur, blár, svartur, hvítur, appelsínugulur, grćnn, sjálflýsandi og krómađur.

   
 Calisia Vulkan Sjálflýsandi hjálmur

Calisia Vulcan CV 102 hjálmar
Vnr. 330111 hjálmur m/hlífđargleri og gleraugum

Sami hjálmur og hér ađ ofan en hann er fáanlegur líka sjálflýsandi í einum lit sem komiđ er. Hugsanlega verđa fáanlegir fleiri litir.

  Hjálmafesting fyrir Mactronic hjálmaljós (Leiđbeiningar)

 Iskra díóđuljós

ISKRA díóđu hjálmaljós
Vnr.

ISKRA díóđu hjálmaljós sem eru gerđ sérstaklega fyrir Calisia hjálmana sem viđ seljum. Ţessi gerđ er einnig fyrir eldri gerđir af Calisia hjálmum ţ.e. AK gerđunum sem viđ byrjuđum á ađ selja hér.

Viđurkenning IEP 14 ATEX 0192Tilskipun 94/9/EC
Stađall EN 60079:2009
Logavörn EN443:2008 p.4.1
Orka 4 stk. AA Alkaline rafhlöđur
Ljósagerđ LED díóđur CREE LED
Birtustig 120 lm
Endingartími rafhlađna lágmark 72 klst.
Vatns/rakavörn IP67
Lengd ljósgeisla um 100m.
Ţyngd án rafhlađna 128 g.

Bćklingur

   
Vulkan CV103 hjálmur Calisia Vulcan CV 103 hjálmar Vnr. 330109 hjálmur m/hlífđargleri (gulllitađ)

Hlífđarhjálmur sem uppfyllir stađal EN443:2008. Ekki eins síđur og CV102 og ţví ţćgilegri fyrir reykkafara. Höfuđband er stillt međ hnappi innan í hjálminum, Stćrđarsviđ er 51 til 65 sm. og ađeins ein stćrđ.  Innri stillingar á hćđ og fjarlćgđ frá öryggisgleri.  Öryggisgleriđ er húđađ međ rispuvörn ađ utanverđu og móđuvörn ađ innan. Efna og hitavörn.  Slökun er á hökubandi (Nomex). Hnakkahlíf og svartur geymslupoki. Hjálmurinn vegur ađeins 1.390 gr.. Hitaţol: Samkvćmt stađli 90°C/15mín. og í kjölfariđ leiftur logar 1000°C +/-50°C.

Aukahlutir: Ólar f.maska, festingar fyrir ljós 

Litir: Gulur, rauđur, blár, svartur, hvítur, appelsínugulur, grćnn, sjálflýsandi og krómađur.

Ný gerđ sem viđ erum komin međ á lager. Mun ódýrari. Er ađ öllu leyti eins og CV102 nema ekki međ gleraugu og er styttri. Hentar betur reykköfurum ef maski er mjög víđur. 180 g. léttari en CV102.

Bćklingur

 

   
Calisia Tytan Hot hlífđarhjálmur  Calisia Tytan Hot 101.03 hjálmar
Vnr. 330113


Uppfyllir EN397:1995 (öryggishjálmur), EN12492:2000 (Klifurhjálmur), EN442:1997 (slökkviliđ - logavörn), EN443:2008 (efnavörn). Fyrir höfuđstćrđ 52 - 66 sm og vegur 675gr. eftir ţví hvađa útfćrsla er valin. Međ loftrćstiraufum.

Hjálmar ţessir eru m.a. fyrir björgunarsveitir, slökkviliđ, ýmsan iđnađ og frístundahópa svo sem í hellaskođun eđa klettaklifur. Ţessi gerđ (bláir) er m.a. í sjúkrabifreiđum RkÍ

Aukahlutir: Gleraugu, eyrnahlífar, hlífđargler, hnakkahlíf, festingar fyrir reykmaska, festingar fyrir ljós og hnakkahlíf.

Litir: Hvítur, blár, rauđur, gulur, svartur, appelsínugulur, grár og gulgrćnn/sjálflýsandi.

Bćklingur
   
 Calisia Tytan Hot 101.04 Hjálmur Calisia Tytan Hot 101.04 hjálmar (Light Rescue)
Vnr. 330112

Uppfyllir EN16471:2014 (slökkviliđ - Wildland), EN16473:2014 (Slökkviliđ - björgun). Fyrir höfuđstćrđ 52 - 65 sm og vegur 675gr. eftir ţví hvađa útfćrsla er valin. Međ loftrćstiraufum.

Hjálmar ţessir eru m.a. fyrir björgunarsveitir, slökkviliđ, ýmsan iđnađ og frístundahópa svo sem í hellaskođun eđa klettaklifur.

Aukahlutir: Gleraugu, eyrnahlífar, hlífđargler, hnakkahlíf, festingar fyrir reykmaska, festingar fyrir ljós og hnakkahlíf.

Litir: Hvítur, blár, rauđur, gulur, svartur, appelsínugulur, grár og gulgrćnn/sjálflýsandi.

Bćklingur

 

   
Calisia AK-06/2009 hjálmar Calisia AK-06/2009 hjálmar

Ekki lengur fáanlegir

Hlífđarhjálmur sem uppfyllir stađal EN443:2008. Höfuđband er stillt međ hnappi innan í hjálminum, Stćrđarsviđ er 54 til 62 sm. og ađeins ein stćrđ. Innri stillingar á hćđ og fjarlćgđ frá öryggisgleri.  Öryggisgleriđ er húđađ međ rispuvörn ađ utanverđu og móđuvörn ađ innan. Slökun er á hökubandi. Hjálmurinn vegur ađeins 1300gr.. Hitaţol: Samkvćmt stađli 90°C/15mín. og í kjölfariđ leiftur logar 950°C +/-50°C.

Aukahlutir: Hnakkahlíf, ólar f.maska, festingar fyrir ljós.

Litir: Gulur, rauđur, blár, svartur, hvítur, appelsínugulur, grćnn, sjálflýsandi og krómađur.

Ekki lengur fáanlegir

   
Calisia AK-10M hjálmar Calisia AK-10M hjálmar

Ekki lengur fáanlegir

Hlífđarhjálmur sem uppfyllir stađal EN443:2008. Höfuđband er stillt međ hnappi innan í hjálminum, Stćrđarsviđ er 54 til 62 sm. og ađeins ein stćrđ. Innri stillingar á hćđ og fjarlćgđ frá öryggisgleri.  Öryggisgleriđ er húđađ međ rispuvörn ađ utanverđu og móđuvörn ađ innan. Slökun er á hökubandi. Hjálmurinn vegur ađeins 1300gr.. Hitaţol: Samkvćmt stađli 90°C/15mín. og í kjölfariđ leiftur logar 950°C +/-50°C.

Aukahlutir: Hnakkahlíf, ólar f.maska, festingar fyrir ljós

Litir: Gulur, rauđur, blár, svartur, hvítur, appelsínugulur, grćnn, sjálflýsandi og krómađur.

Ekki lengur fáanlegir

Bćklingur

   


.....Slökkvitćki, slökkvitćkjaţjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keđjustigar, lyfjaskápar, neyđarljós, neyđarmerki.....

Skráning á póstlista

Svćđi