Sírenur og fleira

Able 2 vefsíða
Gjallarhorn, sírenur, tilheyrandi búnaður og aðvörunarljós

ABLE2 GJALLARHORN Fyrir stjórnanda slökkvistarfs og aðra.
Able 2 Gjallarhorn350300 SHO-ME Megaphone GJALLARHORN með sírenu 15-20W. Rafhlöður í 12 klst. Dregur 1 til 1,5 km. Þyngd 1,5 kg. (19.0155)

ABLE 2 SÍRENUR Á BÍLA Fleiri gerðir.

 

Able 2 30.2100 sírena30.2100 FULL FEATURE Sírena með míkrafóni fyrir 100W hátalara. 12V DC. Átta aðgerðir m.a. wail, yelp, phaser og horn. Míkrafónn til að tala í. Hægt að tengja við flautu í stýri.
Able 2 30.2104 sírena
30.2104 FOUR FUNCTION Sírena fyrir 100W hátalara. 12V DC. Fjórar tóntegundir wail, yelp, phaser og horn. Undir mælaborð. Rofaborð.
Able 2 30.3104 sírena

30.3104 FOUR FUNCTION Samskonar og að ofan en til ásetningar á mælaborð og fyrir 100W hátalara. 12V DC. Fjórar tóntegundir wail, yelp, phaser og horn. Ljós sýnir hvaða hljóð er sett á.
Able 2 30.3106 sírena

30.3106 THREE FUNCTION Sírena fyrir 100W hátalara með þremur tóntegundum wail, yelp og phaser. 12 V DC. Ljós sýnir hvaða hljóð er sett á.
Able 2 30.3109 sírena

30.3109 THREE FUNCTION Sírena fyrir 100W hátalara. Samskonar og að ofan en með horn hljóð í stað phaser hljóðs. 12 V DC. Ljós sýnir hvaða hljóð er sett á.

ABLE 2 HÁTALARAR Í BÍLA Fleiri gerðir.

Able 2 30.0210 hátalari30.0210 LIGHT BAR Hátalari 100W RMS með stillanlegum festingum. Svartur úr plasti og ferkantaður. Álhús. Tíðnisvið 180 til 7000Hz. Viðnám 11 ohm við 1 Khz.
Able 2 30.0219 hátalari

30.0219 ROUND BELL Hátalari 100W RMS með stillanlegum festingum. úr áli og 6" í þvermál. Álhús. Tíðnisvið 180 til 7000Hz. Viðnám 11 ohm við 1 Khz.
Able 2 30.0215 hátalari
30.0215 CONCEALED Hátalari 100W RMS til ísetningar við vél eða stuðara. Úr plasti eða áli. Álhús. Tíðnisvið 180 til 7000Hz. Viðnám 11 ohm við 1 Khz.

ABLE 2 AÐVÖRUNARLJÓS Á BÍLA Fleiri gerðir.

Able2 12.6253 viðvörunarljós m/segulfestingu

01.6253 FLASHPOINT LED Aðvörunarljós 12V. 1.5 amp. Ljósið er með 5 mismunandi ljósamynstri eða möguleikum í 360°. fjór, þrí, tví og eitt blikk eða mismunandi samsetning. Laust og með segulstáli, snúin 3ja m. snúra og tengi í vindlingakveikjara. Slökkvari á tengi. Ýmsir litir. 12V DC. 12V 1.5 amp. Vnr 368950
Able 2 01.0169 Kojak Tear Drop ljós


01.0169 KOJAK TEAR DROP 12V ljósið blikkar 90 sinnum á mínútu og snýst í 360°. Laust og með segulstáli, snúin 3ja m. snúra og tengi í vindlingakveikjara. Ýmsir litir. 12V DC. Halogen 50W 4.4 A.


ABLE 2 STRÓP AÐVÖRUNARLJÓS Á þak eða yfirbyggingu. Magnari í ljósi. Hæð fótar er 1 ¼". Fleiri gerðir.

Able 2 22.0234 og 22.0236 viðvörunarljós


22.0234 360° PERMANENT STUD MOUNT STROBE Ljós 2 ¼" hæð botns 4" gler 5" Ø. Nokkrir litir. 60 blossar á mínútu. 20W. Plastfótur með gúmmíþéttingu. 10 til 30V 1.8A við 12V.
Able 2 22.0234 og 22.0236 viðvörunarljós


22.0236 360° PERMANENT STUD MOUNT STROBE Ljós 2 ¼" hæð botns 6" gler 5" Ø. Nokkrir litir. 60 blossar á mínútu. 20W. Plastfótur með gúmmíþéttingu. 10 til 30V 1.8A við 12V.
Able 2 22.0244 og 22.0246 viðvörunarljós

22.0244 360° PERMANENT 4-TAB MOUNT STROBE Ljós 2 ¼" hæð botns 4" gler 5" Ø. Nokkrir litir. 60 blossar á mínútu. 20W. Plastfótur með gúmmíþéttingu. 10 til 30V 1.8A við 12V.
Able 2 22.0244 og 22.0246 viðvörunarljós

22.0246 360° PERMANENT 4-TAB MOUNT STROBE Ljós 2 ¼" hæð botns 6" gler 5" Ø. Nokkrir litir. 60 blossar á mínútu. 20W. Plastfótur með gúmmíþéttingu. 10 til 30V 1.8A við 12V.


ABLE 2 STRÓP AÐVÖRUNARLJÓS Í hliðar yfirbyggingu. Ljósasett er tvö ljós, rofi, magnari og vírar.

Able 2 20.7110 Stróp ljósasett


20.7110 RECESSED STROBE Ljósasett. Innfelld, þunn ferköntuð stróp ljós 20W. 60 blossar/mín. 10 til 30W, 1,8A við 12V. 20W/12,2 Joule. Nokkrir litir.
Able 2 20.7115 Stróp ljósasett


20.7115 RECESSED STROBE Ljósasett. Innfelld, þunn hringlaga stróp ljós 20W. 60 blossar/mín. 10 til 30W, 1,8A við 12V. 20W/12,2 Joule. Nokkrir litir.

ABLE 2 STRÓP AÐVÖRUNARLJÓS Á mælaborð og við afturglugga. Ljós, rofi, vírar og magnari er innbyggður í ljósið.

20.1825 stróp viðvörunarljós


20.1825 MICRODASH STROBE LIGHT Strobe ljós 20W/17 Joules í tilheyrandi festingu. 10 til 16V. Straumnotkun 2 Amp. Fimm mismunandi ljósamunstur. Hringuð snúra með öryggi í vindlingakveikjara

ABLE 2 STRÓP AÐVÖRUNARLJÓS Í grill. Fleiri gerðir. Ljósasett er tvö ljós, rofi, magnari og vírar. Einnig til sem halogen ljós. Eins í útliti.

20.7175 stróp viðvörunarljós

20.7175 STROBE GRILL Ljósasett, krómuð 20W. 60 blossar/mín. 10 til 30V. 1,6 Amp við 12V. Fimm litir.
20.7176 stróp viðvörunarljós

20.7176
STROBE BLACK GRILL Ljósasett, svört 20W. 60 blossar/mín. 10 til 30V. 1,6 Amp við 12V. Fimm litir.
20.7178 stróp viðvörunarljós

20.7178 NO-SHO CONCEALED GRILL Ljósasett 20W. 60 blossar/mín. 10 til 30V. 1,6 Amp við 12V. Fimm litir. Líka til í svörtu plasthúsi. Litur ljósanna sést ekki fyrr en kveikt er á þeim.

ABLE 2 MINI LIGHT BAR STRÓP AÐVÖRUNARLJÓS Fleiri gerðir.

23.0360 og 23.1360 viðvörunarljósagrind23.0360
STROBE MINI LIGHT BAR Ljósabrú. 360°, 2 x 20W. 2 stróp ljós. 1.8 A. Með segulstáli og vír í kveikjara. 480 blossar á mínútu. 10 til 30 V, 2 Amp/19,2 Joules.
23.0360 og 23.1360 viðvörunarljósagrind23.1360
STROBE MINI LIGHT BAR Ljósabrú. 360°, 2 x 20W. 2 stróp ljós. 1.8 A. 480 blossar á mínútu. 10 til 30 V, 2 Amp/19,2 Joules.
23.4300 og 23.4100 stróp viðvörunarljósagrind


23.4300
STEALTH STROBE MINI LIGHT BAR Ljósabrú. 360°, 3 x 20W. 3 stróp ljós. 5.83 A. Stærð 430 x 460 x 150 mm. Með segulstáli til festingar og vír í kveikjara. 12V 5,8 Amp/51.5 Joules.
23.4300 og 23.4100 stróp viðvörunarljósagrind


23.4100
STEALTH STROBE MINI LIGHT BAR Ljósabrú. 360°, 3 x 20W. 3 stróp ljós. 5.83 A. Stærð 430 x 460 x 150 mm. 12V 5,8 Amp/51.5 Joules.


23.5200 og 23.5100 stróp viðvörunarljós

23.5200
LIGHT FORCE STROBE MINI LIGHT BAR Ljósabrú 360°, 3 x 20W. 3 stróp ljós. 5.83 Amp 51.5 Joules. Stærð 570 x 240 x 150 mm. Með segulstáli til festingar og vír í kveikjara. 12V.
23.5200 og 23.5100 stróp viðvörunarljós


23.5100
LIGHT FORCE STROBE MINI LIGHT BAR Ljósabrú. 360°, 3 x 20W. 3 stróp ljós. 5.83 Amp/51.5 Joules. Stærð 570 x 240 x 140 mm. 12V.

ABLE 2 ROFABOX Fleiri gerðir.

05.4000 rofaborð


05.4000 FOUR POSITION SWITCH Rofaborð með fjórum rofum 20A. Einnig til með bakljósum
05.6000 rofaborð


05.6000 SIX FUNCTION SWITCH Rofaborð með sex rofum 20A til 40A (super duty)

ABLE 2 KORTALJÓS Fleiri gerðir.

13.0509 kortaljós, nokkrar gerðir


13.0509 MAP LIGHT Kortaljós 5W á armi með festingum. 22 1/2". Fleiri stærðir eins og sjá má.

ABLE 2 HALOGEN LEITARLJÓS Fleiri gerðir.

16.1350SL leitarljós
16.1350SL REMOTE CONTROL SPOTLIGHT Fjarstýrt 12V, 50W, 3.9 Amp, 100.000 kerti. Snúningur 320° og 75° upp og niðurEfst á síðu.