PEP sjúkratöskur

Pacific Emergency Products hafa hætt framleiðslu á töskum, og bakpokum en frá þeim höfum við selt frá árinu 2001. Þessar töskur eru í flestum ef ekki öllum sjúkrabifreiðum landsins og á mörgum heilsugæslustöðum. Það sem við eigum á lager er á tilboði.


Á dögunum barst okkur bréf frá Pacific Emergency Products þar sem fram kom að framleiðsla þeirra á töskum í ein tuttugu ár hefur ekki staðið undir sér og þess vegna hafi nú verið tekin ákvörðun um að hætta framleiðslu.

Okkur þykir auðvita miður að svo sé komið en við þetta ráðum við ekki. Við höfum því ákveðið að setja þær töskur og bakpoka sem við eigum á lager á útsölu. Öll verð eru án VSK. Smellið á myndirnar.

Við höfum hafið viðskipti við nýjan birgja og komin með gott úrval af töskum á lager. Við erum með ýmislegt annað frá honum eins og bakbretti, börur, skröpur, stóla ofl.

Nálarbox

504000

Nálarbox.

Verðlistaverð kr. 1.621
Útsala kr. 973 (40%)

Sjá upplýsingar

Nálarbox

505025

A500D taska lítil

Verðlistaverð kr. 38.170
Útsala kr. 24.811  (35%)

Nálarbox

505030

A1000 O2 Modular taska.

Verðlistaverð kr. 48.345
Útsala kr.  31.424 (35%)

Nálarbox

505054

PEP S1400 A.E.T. taska stór græn að lit.

Verðlistaverð kr. 9.335
Útsala kr. 6.068 (35%)

Nálarbox

505060 C100 Lítið
505066 C300 Stórt

PEP Spjöld í A.E.T. Töskur. Tvær stærðir á útsölu.

Verðlistaverð 505060 C100 kr. 3.010
Útsala kr. 1.957 (35%)

Verðlistaverð 505066 C300  kr. 2.572
Útsala kr. 1.672 (35%)

Nálarbox

505080

R100 RB bakpoki

Verðlistaverð kr. 50.770
Útsala kr.  33.005 (35%)

Nálarbox

505088

PEP bakpoki R800 18 l.

Verðlistaverð kr. 27.056
Útsala kr. 13.528 (50%)

Nálarbox

05110 505112 505115

Varahlutir
RB200 Cordura botn
HD200 Plastpotn A2/300
SD01 axlaról A2/300

505110 Verðlistaverð kr. 2.262
Útsala kr. 1.131 (50%)

505112 Verðlistaverð kr. 4.873
Útsala kr. 2.437 (50%)

505115 Verðlistaverð kr. 3.591
Útsala kr. 1.796 (50%)

Nálarbox

505139

J900EN R.H.P. Mittistaska

Verðlistaverð kr. 12.888
Útsala kr.  8.377 (35%)

Nálarbox

505215 H300 Maskahulstur
Verðlistaverð kr. 2.334
Útsala kr. 1.401 (40%)

505220 H400 Lærdal Maskahulstur
Verðlistaverð kr. 1.823
Útsala kr. 1.094 (40%)

505225 H600 Skæra og ljósahulstur
Verðlistaverð kr. 1.565
Útsala kr. 939 (40%)

505230 H700 Ljósaeða skæra hulstur
Verðlistaverð kr.1.568
Útsala kr. 941 (40%)

505235 J1000 Mittistaska
Verðlistaverð kr. 6.223
Útsala kr. 3.734 (40%)

PEP Áhaldahulstur og töskur fyrir ýmiskonar áhöld.

 

.....Sjúkrabifreiðar, sjúkrabörur, sjúkratöskur, sjúkrakörfur, bakbretti, ketvesti, burðarstólar, skröpur, spelkur, blástursgrímur, álpokar, álteppi, spelkur, sjáaldursljós, kælipokar, hálskragar.......