Viđ leit okkar ađ reykköfunartöflu fyrir Slökkviliđ Ísafjarđarbćjar ţá leituđum viđ til Brunavarna Árnessýslu (BÁ) ţar sem ađ ţau voru einstaklega ánćgđ

Reykköfunartöflur

Viđ leit okkar ađ reykköfunartöflu fyrir Slökkviliđ Ísafjarđarbćjar ţá leituđum viđ til Brunavarna Árnessýslu (BÁ) ţar sem ađ ţau voru einstaklega ánćgđ međ sína lausn í ţessu máli.

Ţau hjá BÁ höfđu fengiđ Snorra Baldursson í verkiđ og eftir samrćđur viđ listasmiđinn ţá var hann tilbúinn ađ gera slíkt hiđ sama fyrir okkur. Ţar međ getum viđ nú selt reykköfunartöflur og spjöld á íslensku og statíf úr ryđfríu stáli undir ţćr. Snorri útvegađi meira ađ segja sérstökum sjálfsyddandi blýöntum sem hćgt er ađ nota á töflur í öllum ađstćđum, meira ađ segja bleytu.

Fram til ţessa hefur vantađ íslenska framleiđslu á reykköfunartöflum og statífum fyrir ţessar töflur. Ţađ hefur meira ađ segja veriđ erfitt ađ finna ţessa framleiđslu erlendis og kostnađarsamt ađ breyta ţeim yfir á íslensku.

Ţiđ getiđ nú keypt ţessar vörur hjá okkur:

Vörunr 360901 - Reykköfunartafla
Vörunr 360902 - Statíf (ryđfrítt stál)
Vörunr 360903 - Reykköfunartöfluspjald
Vörunr 360904 - Reykköfunartöflublýantur

Reykköfunartafla

Reykköfunartafla

Statíf fyrir reykköfunartöflur

Reykköfunartöflustatíf

 

Reykköfunartöfluspjald

Reykköfunartöfluspjöld

Reykköfunartöflublýantur

Reykköfunarblýantar
Fást rauđir og svartir 

 

Skráning á póstlista

Svćđi