Tegund: Mylar Blanket Álteppi 28011 Ćtlađ til ađ viđhalda líkamshita sjúklings viđ t.d. lost. Ţessi ódýra lausn "space blanket" geymist auđveldlega, tekur

Medsun Álpokar/teppi


Tegund: Mylar Blanket Álteppi 28011
Ćtlađ til ađ viđhalda líkamshita sjúklings viđ t.d. lost. Ţessi ódýra lausn "space blanket" geymist auđveldlega, tekur lítiđ pláss og hentar sem einangrun í neyđartilvikum í öllum veđrum. Teppiđ er vatnsţoliđ og hćgt ađ nota aftur og aftur. Endurskins yfirborđiđ sést vel og kćlir líka í miklu sólskini.

Stćrđ: 213 x 132 sm

Vnr. 500180
Verđ án VSK kr.  236.-
Tegund: Sleeping Bag Álpoki 28016
Álpokinn er svo fyrirferđalítill ađ hann kemst auđveldlega fyrir í brjóstvasa. Hann vegur minna en 200 g. Hann er sterkur, endingargóđur, góđ einangrun og vörn. Hann viđheldur meira en 90% af líkamshitanum.

Stćrđ:213 x 91 sm

Vnr. 500181
Verđ án VSK kr.  840.-

 

Medtech vefsíđa

.....Sjúkrabifreiđar, sjúkrabörur, sjúkratöskur, sjúkrakörfur, bakbretti, ketvesti, burđarstólar, skröpur, spelkur, blástursgrímur, álpokar, álteppi, spelkur, sjáaldursljós, kćlipokar, hálskragar.......

Skráning á póstlista

Svćđi