Waterax Mini-Striker brunadæla

 

Dæla sem er létt og meðfærileg hentar vel fyrir gróðurelda. Hún er létt en vegur aðeins um 9 kg. Inn og úttak 1 1/2" með NPST-gengjum (eigum Storz-tengi). Hámarksafköst eru 303 l/mín og hámarksþrýstingur 5,9 bör. Fjórgengis Hondu-mótor. Þessar eins þrepa dælur eru kanadískar og m.a. mjög vinsælar á Norðurlöndunum.

MINI-STRIKER® MSTR-P PUMP 1-STG GXH50 PORTABLE

Bæklingur

WATERAX MINI-STRIKER® Eins þrepa dælan hentar vel við Hondu fjórgengis 2,5 hestafla vél og nær þrýstingi allt að 85 PSI (5,9 BAR) og skilar frá sér allt að að 80 GPM (303 L/mín). Þessi litla kraftmikla dæla er vel flytjanleg og létt, virkar vel hvort sem hún er notuð ein og sér eða í samvinnu við aðrar dælur og er mjög vinsæll kostur í elda í kjarr og skóglendi. Hún hentar einnig sérstaklega vel fyrir nýjustu slökkvitækni þar sem lítill, léttur búnaður er nauðsynlegur. Honda fjórgengis 2,5 hestafla vélin er mjög vinsæl auðveld í notkun og viðhaldi.

Samræmist útblástursstöðlum; vélin er vottuð af CARB og EPA. NOTKUN

• Slökkvistarf í árásarlínu
• Hentug ef bleyta þarf kjarrsvæði
• Samdæling yfir langar vegalengdir

EIGINLEIKAR OG KOSTIR
• Léttir dæluhlutar úr álblöndu
• Flytjanleg og fyrirferðalítil