Waterfog stungustútar

Waterfog rekstútar stungustútar

Tvær gerðir Attack og Restrictor. Attack stúturinn (árásarstútur) gefur fínan úða með dreifingu beint fram um 8 m. og 3 m. til hliðanna. Restrictor sem er varnarstútur dreifir um 5 m. til hliðanna og um 2 m. fram. Stútarnir eru 0.5 m. langir og annar Restrictor stúturinn er 1.5 m. langur. Annar nauðsynlegur búnaður er greinistykki, hamar, kúlulokar og tengi. Hámarksþrýstingur 40 bar. Vatnsnotkun aðeins 60 l/mín við 6 bar. Ótrúlega öflugur og einfaldur búnaður. Hæg að hafa á lágþrýstingi og háþrýstingi.

Waterfog Grunnbúnaður nr. 011

Grunnbúnaður nr. 011

Grunnbúnaður

Sett of Fognail stútabúnaði í tösku úr sterku ofnu efni húðuðu plasti.

Í töskunni er

1 stk. Fognail Attack árásarstútur 0.5 m.
2 stk. Fognail Restrictor varnarstútar (annar er 1.5 m.)
1 stk. Fognail hamar
1 stk. Fognail greinistykki

Waterfog Attac stútur nr. 022 Fognail stútur nr. 033

Attac stútur nr. 022

Fognail stútur nr. 033

Fognail Attack stungustútur (árásarstútur) 0,5 m. og Fognail Restrictor stungustútur 0,5 m. (varnarstútur)
Restrictor stungustútur (varnarstútur) 1.5 m. (ekki á myndinni).

Waterfor Hamar nr. 044

Hamar nr. 044

Hamar til að gera op eða göt fyrir stútana og reka á eftir þeim.

Waterfog Greinistykki nr. 055

Greinistykki nr. 055

Greinistykki. Til að greina niður frá fæðilögn yfir í stungustútana.

Waterfog Taska nr. 077

Taska nr. 077

Taska úr sterku ofnu plasthúðuðu efni fyrir slöngur. Fyrir 3 slöngur, lengd 10 til 12 m. þ.e. heildarlengd með stútum og greinistykki. Ein slanga 20 til 25 m. sem fæðislanga.

Swedfog úðarekstútur

Swedfog Lance SWE 166 Úðarörstútur

Þessi gerð skilar 130 l/mín við 40 bar og er 1,4 m. á lengd og þyngd 2,5 kg. Ætlaður fyrir m.a. bílelda, ruslagáma ofl. Úðar 3 x 6 m. umhverfis sig. Sjá hér frekari upplýsingar. 


Swedspear úðarekstútur

Swedspear SWE 183 Úðarekstútur

Þessi gerð skilar 115 l/mín við 40 bar og er 71 sm. á lengd og þyngd 2,2 kg. Úðar 15 til 16 m. umhverfis sig. Sjá hér frekari upplýsingar. Takmarkað magn til.

Dafo duft rekstútar í slökkvistörf

Duft-rekstútar af tveimur gerðum

Annars vegar Restrictor og svo Attack 700mm langa. Með þarf slöngu ásamt tengjum og er tengið sem fer upp á slönguna frá slökkvitækinu alhliða tengi sem passar á velflest venjuleg slökkvitæki. Frekari upplýsingar í bæklingi og eins má sjá hér myndband.

Yfirlit yfir Waterfog búnaðinn

Hér er aðferðarfræðin sýnd.

Tækniupplýsingar

Bæklingur um aðferðafræðina

Bæklingur yfir gerðir