Fljótleg leið til að slá á eldinn eða jafnvel ráða niðurlögum hans, utan frá með dufti.
Fyrsti aðili á vettvang getur hæglega notað þetta sem fyrsta viðbragð, halda eldinum í skefjum og tefja útbreiðslu á meðan verið er að koma öðrum slökkvibúnaði fyrir eða bíða eftir frekari aðstoð. 
Með því að nota venjuleg duftslökkvitæki og setja Duftlensuna á þau má slökkva eld í töluvert stóru rými með því að stinga lensunni í gegnum gat (sem borað er t.d. í gluggakarm) og hleypa úr duftkútnum. Lensan sér svo um að dreifa duftinu innandyra og kæfa eldinn. Þetta hefur verið prófað með góðum árangri í Svíþjóð og víðar. 
Fyrsti aðili á vettvang getur hæglega notað þetta sem fyrsta viðbragð á meðan verið er að koma öðrum slökkvibúnaði fyrir. Hægt er að fá hraðtengi á búnaðinn til að skipta fljótt yfir í annan kút ef nota þarf fleiri en einn.
 
Maron Pétursson er ánægður með lensuna og segir : Hún virkar í það sem hún er hugsuð fyrir,  og  gefur fleiri möguleika en venjuleg slökkvitæki.
Við höfum mikinn áhuga á þessum búnaði og viljum fá að vita ykkar skoðun á honum. Sendið okkur endilega línu um áhuga ykkar á þessum búnaði. Ef nægur áhugi er fyrir þessu gætum við fengið framleiðandann til að koma og sýna búnaðinn.
Vörulýsing
 
 | 
Verð án VSK
 | 
Duftlensan - Upphaflega lensan með slöngu og tengjum fyrir einn kút.
 | 
79.600
 | 
Duftlensan - Löng lensa með víðri dreifingu, með slöngu og tengjum fyrir einn kút.
 | 
73.500
 | 
Duftlensan - Upphaflega lensan eingöngu án slöngu og tengja.
 | 
40.800
 | 
Duftlensan - Löng lensa eingöngu án slöngu og tengja.
 | 
53.700
 | 
Hraðtengja sett fyrir einn auka kút [M14x1,5; M16x1,5; G1/4”]
 | 
13.800
 | 
Slanga með hraðtengi, 1,8m löng
 | 
15.600
 | 
Nippiltengi fyrir auka kút.
 | 
7.200
 | 
Auka stút hlíf í sílikoni
 | 
800
 | 
Auka hraðtengi fyrir slönguna
 | 
8.500
 | 
Auka O-hringir fyrir stút 2
 | 
800
 | 
Auka stútur, Upphaflegi eða Víðdreifi tegund
 | 
18.600
 |