Síðustu myndirnar af kerruvagninum

Hér koma að líkindum síðustu myndirnar af kerruvagninum fyrir Brunavarnir Suðurnesja þ.e. áður en hann kemur til landsins. Hér er búið að merkja að hluta

Eins og sjá má á myndunum var ætlunin að hafa sliskjur í fremsta skáp beggja megin en frá því hefur verið horfið þar sem þetta fyrirkomulag getur verið hættulegt þar sem sliskjurnar eru þungar og eins langar svo erfitt getur verið að komast í fremstu skápana ef aðstæður eru þröngar. Þess í stað verða settar rennihurðir en sliskja eða renna fyrir innan. Rafstöð, rafgeymir fyrir ljós og loftkútur fyrir loftdrifið mastur er í fremsta skápnum

Allir skápar opnir. Sést í rafstöð Vinstri hliðin
Séð frá hlið Að framan
Að framan Að aftan