Sinuklöppur (eldklöppur) til slökkvistarfa í lággróðri


Þó nokkur skógræktarfélög hafa komið sér upp talsverðum fjölda af sinuklöppum og eins sumarhúsafélög og eigendur sumarhúsa.

Við eigum sinu (eldklöppur) á lager núna ásamt festingum. Fyrir um sex árum varð mikil hreyfing á sölu á ýmsum búnaði til slökkvistarfa á eldum í lággróðri. Hér má lesa frétt frá árinu 2014 þar er verið að sýna hvernig hægt er að koma fyrir slíkum klöppum á sumarhús svo allir geti átt aðgengi að þeim til nota við slökkvistörf.

Við viljum vekja athygli á heimasíðunni www.grodureldar.is en þar má finna mikinn fróðleik um forvarnir, búnað til slökkvistarfa, flóttaáætlanir og skipulag.

Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum eða viljið skoða kaup sendið á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.

 

 

Á norðurafli

Í Félagi húseiganda að Snæfoksstöðum er verið að setja upp "klöppustanda" Einstaklega vel að því staðið og standarnir falla vel inn í umhverfið. Sjálfboðaliðastarf og skemmtileg lausn.

Ánægðir með verkið