Smíði kerruvagns fyrir Brunavarnir Suðurnesja langt komin


Nú er smíði kerruvagns fyrir Brunavarnir Suðurnesja langt á veg komin og verður vagninn hengdur aftan í aðra hvora slökkvibifreiðina sem væntanlegar eru nú í júlímánuði.

 

Hér getið þið sé nokkrar þrívíddar teikningar af vagninum. Eins og sjá má er þetta mjög vönduð smíði og hugsað fyrir öllu. Vagninn er burðarmikill og hólfun í samræmi við óskir en í vagninn á að fara búnaður til að fást við spilliefnaslys. Innangengt er í vagninn að aftan svo hægt sé að klæða sig í búning og þar eru hillur og geymslur fyrir viðkvæmari hluta. Fremsti skápur er gengnumgangandi. 


 

W142-pict01.jpg (524785 bytes)

 

 

W142-pict02.jpg (295481 bytes)

 

 

W142-pict03.jpg (401218 bytes)

 

 

W142-pict04.jpg (470917 bytes)

 

 

W142-pict05.jpg (224732 bytes)