Ólafur Gíslason & Co hf. - Eldvarnarmiđstöđin

Grunntenglar fyrir vöruflokka okkar og tenglar á vefverslun og nýjustu fréttir. Grunnsíđan sem leiđbeinir ţér um alla vefsíđuna.

 • Búnađur fyrir sjúkra og björgunarliđ

  Búnađur fyrir sjúkra og björgunarliđ

  Úrval af ýmsum búnađi eins og bakbrettum, skröpum, Ketvestum, börum, börum á hjólum, burđarstólum, töskum, bakpokum, kćlipokum, spelkum, álteppum og fl.

  Nánar

 • Landsins mesta úrval

  Eldvarnabúnađur í miklu úrvali

  Viđ erum međ fjölbreytt úrval af eldvarnarvörum fyrir heimili, fyrirtćki, stofnanir, skip og báta ásamt ţví ađ ţjónusta slökkviliđin. Slökkvitćki, reykskynjara, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, stiga, neyđarljós, úđastúta, sjúkratöskur ofl. ofl.

  Meira

 • Slökkvitćkjaţjónusta

  Slökkvitćkjaţjónusta

  Viđ viljum vekja athygli á slökkvitćkjaţjónustu okkar. Viđ tökum á móti flest öllum gerđum tćkja til yfirferđar og eftirlits. Viđ yfirförum og umhlöđum tćki yfirleitt á tveimur sólarhringum en ástćđan fyrir ţví ađ ţađ tekur tvo sólarhringa er sú ađ viđ viljum fylgjast međ tćkinu eftir umhleđslu í minst sólarhring.

  Sjá

 • Hreyfiskynjarar

  Einfaldir hreyfiskynjarar

  Tvćr gerđir. Önnur gerđin skynjar hreyfingu í allt ađ 8 m. fjarlćgđ og í 140° umhvefis en hin skynjar hreyfingu í allt ađ 6 m. fjarlćgđ og í 90° umhvefis.Tvćr fjarstýringar. Frábćrt verđ.

  Nánar

 • Nýjar gerđir af gasskynjurum

  Nýjar gerđir af gasskynjurum

  Viđ erum međ nýjar gerđir af gasskynjurum frá AMS og Smartware. Ţeir gaskynjarar sem viđ erum međ eru annađ hvort fyrir 12V DC eđa fyrir 230V/50Hz spennu og skynjar própan og bútan gas. Hentugir fyrir heimili, sumarhús og í ferđtćkiđ, bílinn, tjaldvagninn og fellihýsiđ.

  Nánar

 • Medsun blástursgrímur

  Medsun blástursgrímur

  Medsun CPR einnota blástursgríma (maski) í litlu veski (tösku) međ beltisfestingu og lyklakippuhring. Auđvelt ţví ađ hafa í belti eđa sem lyklakippu. Í veskinu eru líka einnota hanskar.

  Nánar

 • Slökkviliđ

  Slökkviliđin

  Viđ flytjum inn allan helsta búnađ fyrir slökkviliđin og höfum gert ţađ í 38 ár. Allt frá slökkvibifreiđum til stígvéla. Allt ţar á milli eins og hlífđarfatnađ, slöngur, tengi, úđastúta, dćlur, reykköfunartćki, björgunarklippur, reykblásara, bifreiđar ofl. ofl.

  Meira

 • Sinuklöppur og festingar

  Sinuklöppur og festingar

  Viđ höfum tekiđ inn all vćna sendingu af sinuklöppum til ađ mćta aukinni eftirspurn. Viđ bjóđum líka festingar međ sem frćgur hagleiksmađur hannar og smíđar. 

  Viđ mćlum međ ađ fólk sé međ tvćr klöppur í festingum á norđurhliđ húsa. Ţannig geta ađrir notađ viđ slökkvistarf ef viđkomandi er ekki á stađnum og ţörf er á klöppum.

  Nánar

Forvarnarpakkar - betra verđ

Forvarnarpakki Bjóđum mismunandi gerđir af forvarnarpökkum sem í eru slökkvitćki, reykskynjarar og eldvarnateppi. Fyrir heimiliđ, sumarhúsiđ og bifreiđina. Hagstćtt verđ.
Meira

Eurostigen fellistigar

Fellistigar

Eurostigen flóttastigar eru einstaklega einfaldir í uppsetningu og notkun. Til í einni lengd 3,9 m. hjá okkur. Viđ erum svo međ Modum stiga í öđrum lengdum.

Nánar

Nýjustu fréttir

Skráning á póstlista

Svćđi