Einfaldir hreyfiskynjarar
Við erum með tvær gerðir af hreyfiskynjurum. Önnur gengur á 9V kubb rafhlöðu og skynjar hreyfingu í allt að 8 m. fjarlægð og í 140° umhvefis en hin gerðin skynjar hreyfingu í allt að 6 m. fjarlægð og í 90° umhverfis. Einföld stilling með einum hnapp. Tvær fjarstýringar. Frábært verð.