• Escape-Chair björgunarstólar

    Escape-Chair® er mjög einfaldur björgunarstóll og hentar vel fyrir almennar byggingar og stofnanir þar sem þörf er fyrir einfaldan flóttabúnað.

    Nánar

    heroReadMore
  • Slökkvibifreiðar

    Við höfum frá miðju ári 1990 boðið og selt slökkvibifreiðar. Fram til dagsins í dag, höfum við selt alls 56 slökkvi og björgunarbifreiðar byggðar hjá  ISS-Wawrzaszek í Póllandi og Rosenbauer (Egenes) AS í Flekkefjörð í Noregi.

    Skoða

    heroReadMore
  • Búnaður fyrir sjúkra og björgunarlið

    Úrval af ýmsum búnaði eins og bakbrettum, skröpum, Ketvestum, börum, börum á hjólum, burðarstólum, töskum, bakpokum, kælipokum, spelkum, álteppum og fl.

    Nánar

    heroReadMore
  • Slökkviliðin

    Við flytjum inn allan helsta búnað fyrir slökkviliðin og höfum gert það í 48 ár. Allt frá slökkvibifreiðum til stígvéla. Allt þar á milli eins og hlífðarfatnað, slöngur, tengi, úðastúta, dælur, reykköfunartæki, björgunarklippur, reykblásara, bifreiðar ofl. ofl.

    Meira

    heroReadMore
  • Slökkvitækjaþjónusta

    Við viljum vekja athygli á slökkvitækjaþjónustu okkar. Við tökum á móti flest öllum gerðum tækja til yfirferðar og eftirlits. Við yfirförum og umhlöðum tæki yfirleitt á tveimur sólarhringum en ástæðan fyrir því að það tekur tvo sólarhringa er sú að við viljum fylgjast með tækinu eftir umhleðslu í minnst sólarhring.

    Sjá

    heroReadMore
  • Sinuklöppur og festingar

    Við höfum tekið inn all væna sendingu af sinuklöppum til að mæta aukinni eftirspurn. Við bjóðum líka festingar með sem frægur hagleiksmaður hannar og smíðar. 

    Við mælum með að fólk sé með tvær klöppur í festingum á norðurhlið húsa. Þannig geta aðrir notað við slökkvistarf ef viðkomandi er ekki á staðnum og þörf er á klöppum.

    Nánar

    heroReadMore
  • Hvítt, svart eða grátt ? 

    6 L LÉTTVATN

    6 lítra  AB Léttvatnstæki. Afköst 34A og 233B m/mæli og veggfestingu. Öflugustu léttvatnstækin sem við erum með. Slökkvimátturinn nálgast bestu 6 kg. dufttækin. Þyngd 11 kg.

     

    VEFVERSLUN

    heroReadMore
  • Ólafur Gíslason & Co hf. er á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki  á Íslandi 2022 en aðeins um 2% íslenskra fyrirtækja standast þau skilyrði sem sett eru. Okkur hefur hlotnast þessi heiður frá upphafi þessarar viðurkenningar eða 13 sinnum.!

    Sjá nánar

    heroReadMore

Skráning á póstlista

Áhugaverðar vörur

Fréttir