Vestið er hagnýtt og býður upp á fjölmarga möguleika til sérsniðunar, allt eftir þörfum og notagildi. Bringu og bakhlutar vestisins eru hannaðir á þann hátt að einfalt er að breyta því eftir óskum hvers og eins sem og hægt er að setja þar texta ef vill.
Við kynnum froðuslökkvikerfið Firecafs F-220 en þetta kerfi er og verður í nokkrum slökkvibifreiðum innan skamms. Við bjóðum kerfið ísett í nýjar bifreiðar sem við seljum eða til ísetningar í bifreiðar viðskiptavina okkar. Einfalt í ísetningu og notkun.