Fjellsprengningsdagen var í síðustu viku

Í síðustu viku var Fjellsprengningsdagen en hann er haldinn árlega og var nú eins og síðast á SAS Radison hótelinu í Osló.

Í síðustu viku var Fjellsprengningsdagen en hann er haldinn árlega og var nú eins og síðast á SAS Radison hótelinu í Osló.

Þennan viðburð sækja um 6 til 700 manns en þarna eru m.a. fluttir mjög fróðlegir fyrirlestrar um framkvæmdir við byggingu ýmiss konar mannvirkja.

Félagsskapurinn Norsk Forening for Fjellsprengningsteknikk sér um þennan viðburð með stuðningi ýmissa fyrirtækja sem eiga hagsmuna að gæta. Á sama stað er svo sýning þar sem um tæplega 30 sýnendur voru með vörur sínar.

Hlekkur á heimasíðu NFF er hér og hér er dagskrá dagsins í síðustu viku.