Fréttir

Við kynnum froðuslökkvikerfið Firecafs F-220

Við kynnum froðuslökkvikerfið Firecafs F-220 en þetta kerfi er og verður í nokkrum slökkvibifreiðum innan skamms. Við bjóðum kerfið ísett í nýjar bifreiðar sem við seljum eða til ísetningar í bifreiðar viðskiptavina okkar. Einfalt í ísetningu og notkun.
Lesa meira

80% afsláttur – Rýmingarsala á staflanlegum sjúkrabörum

Börurnar henta sérstaklega vel fyrir íþróttahús, félagsheimili og aðra staði þar sem mikilvægt er að hafa búnað tiltækan við neyðartilvik
Lesa meira

Slöngukefli á kerru ¾" – 60 m

👉 „Við bjóðum nú upp á nýtt slöngukefli á kerru – sjá nánar hér.“
Lesa meira

Nýverið afhentum við Protek 933 fjarstýrða úðabyssu til endurvinnslustöðvar hér á höfuðborgarsvæðinu

Nýverið afhentum við Protek 933 fjarstýrða úðabyssu til endurvinnslustöðvar hér á höfuðborgarsvæðinu. Vegna tíðra elda á endurvinnslustöðvum gæti slíkur búnaður eins og þessi komiðsér vel bæði til að slökkva elda og til kælingar.
Lesa meira

Börur til björgunar sem hægt er að taka í sundur.

Ný sending komin í hús af sambrjótanlegum börum til björgunar.
Lesa meira

Undanfaraslökkvi- og björgunarbifreið fyrir Slökkvilið Hornafjarðar

Slökkvilið Hornafjarðar fær undanfaraslökkvi- og björgunarbifreið af Perfekt gerð en þessi bifreið er sú 65. sem við afgreiðum frá okkur. Bifreiðin er byggð á MB Sprinter undirvagn og er yfirbyggð hjá Perfekt í Póllandi. Þetta er önnur slökkvibifreiðin sem Slökkvilið Hornafjarðar hefur fengið hjá okkur.
Lesa meira

Neyðarljós CARE-FLARE

MIKILL STÖÐUGLEIKI. CARE-FLARE er hannað fyrir erfiðar aðstæður stendur stöðugt í öllum veðrum, stormi, snjó, bleytu og þolir þrýstibylgjur frá farartæki, CARE-FLARE er öruggt á vettvangi og varar við hættu.
Lesa meira

Undanfaraslökkvi- og björgunarbifreið fyrir Slökkvilið Langanesbyggðar

Slökkvilið Langanesbyggðar fær undanfaraslökkvi- og björgunarbifreið af Perfekt gerð en þessi bifreið er sú 64. sem við afgreiðum frá okkur. Bifreiðin er byggð á MB Sprinter undirvagn og er yfirbyggð hjá Perfekt í Póllandi. Þetta er önnur slökkvibifreiðin sem Slökkvilið Langanesbyggðar hefur fengið hjá okkur.
Lesa meira

Eldæfingarpanna - Training Tank

Vantar þið æfingar pönnu fyrir æfingar ?
Lesa meira

Reykhettur

Erum með þrjár gerðir af reykhettum á lager
Lesa meira