Frá og með 1. júlí til og með 14. ágúst verður að vana opið hjá okkur frá 08:00 til 16:00 alla virka daga. Hefðbundinn opnunartími, 08:00 til 17:00, hefst svo aftur 15. ágúst.
Sjálfvirk örslökkvieining (AMFE)
Kerfið
AMFE greinir sjálfkrafa eld í rofaskápum og rafmagnstækjum. Kerfið kemur í veg fyrir útbreiðslu eldsins og frekara tjón á eignum. AMFE frá MOBIAK ver tæki og kerfi í iðnaði, heimilum og raftækjum fyrir neytendur (t.d. vélar, miðlunartækni, snakkvélar o.fl.).