Ný blöndunarbifreið

Við höfum verið með í nokkur ár tvær bifreiðar við blöndun á Anoliti og hafa þær skipt með sér hlutverkum.

Við höfum verið með í nokkur ár tvær bifreiðar við blöndun á Anolitit og hafa þær skipt með sér hlutverkum.

Önnur bifreiðin (Daman) getur blandað og hlaðið beint í holu, en hin framleiðir í stórsekki. Sú sem hleður í sekkina hefur verið bilanangjörn undanfarið og erum við því að fá nýjan undirvagn undir blöndunarbúnaðinn svo við getum haldið áfram að framleiða í sekki fyrir þá sem það vilja.

Við gerum ráð fyrir að það taki ekki mjög langan tíma að koma þessari bifreið í gagnið en meðan á breytingum stendur mun Daman sjá um framleiðsluna.

Bifreiðin er nýkomin til landsins og hér er mynd af henni á hafnarbakkanum í Danmörku.

Scania Orica

.......Sprengiefni, hvellhettur, kveikjur, sprengiþráður, Nonel, Dynoline, Titan, Anolit, Ammoníum Nítrat, Dynomit, DynoRex, E-Cord, F-Cord, Nobelcord, Nitrocord, Exan, Civec, Centra, Subtek, Fortis, Poladyn.........