Sprengingin á Reyðarfirði í gær.

Það var okkar maður á Austurlandi þessa dagana Benjamín Vilhelmsson (hleðslustjóri og blöndunarmeistari) sem sá um blöndun Anolits í sprenginguna en alls voru notuð um 23 tonn af Anolit sprengiefnum og til viðbótar dynamit svo alls voru notuð um 28,5 tonn af sprengiefnum.

Það var okkar maður á Austurlandi þessa dagana Benjamín Vilhelmsson (hleðslustjóri og blöndunarmeistari) sem sá um blöndun Anolits í sprenginguna en alls voru notuð um 23 tonn af Anolit sprengiefnum og til viðbótar dynamit svo alls voru notuð um 28,5 tonn af sprengiefnum.

Þetta er stærsta sprenging Íslandssögunnar en þarna voru sprengdir 60 þúsund rúmetrar af fastri klöpp í einni sprenginu. Mælar Veðurstofu mældu skjálfta 2 á Richter.

Benjamín kemur að ýmsu og við líka.AnB Framleiðsla og hleðsla