Við erum á Iðnaðarsýingunni 2023 í Laugardalshöll dagana 31 ágúst - 2 september. Endilega komdu við hjá okkur í bás B-21 og skoðaðu lausnirnar okkar og skoðaðu sýningartilboðin sem eru í gangi á meðan sýningunni stendur.
Enviro Class A hefur verið hannað til að nota sem vætuefni og einnig sem slökkviefni í flokki A og getur verið áhrifaríkt ef hlutfallið er frá 0,1% til 1,0% í samræmi við kröfur.