Í næstu viku tökum við í notkun nýtt og öflugra viðskiptakerfi viðskiptavinum til hagsbóta. Við höfum vandað allan undirbúning og vonum að allt gangi vel fyrir sig þó einhverjir hnökrar gætu komið upp fyrstu dagana.
Við erum á Iðnaðarsýingunni 2023 í Laugardalshöll dagana 31 ágúst - 2 september. Endilega komdu við hjá okkur í bás B-21 og skoðaðu lausnirnar okkar og skoðaðu sýningartilboðin sem eru í gangi á meðan sýningunni stendur.