Rauði Haninn 2010
14.06.2010
Sýningunni er lokið og hana sóttu 25% fleiri gestir, en skipuleggjendur áttu von á eða 125.000 gestir. 1.350 sýnendur frá 46 þjóðum
á 90.000 m2 svæði úti og inni. Næsta sýning hefur verið ákveðin árið 2015 í Hannover 8. til 13. júní.
Lesa meira