Fréttir

Rauði Haninn 2010

Sýningunni er lokið og hana sóttu 25% fleiri gestir, en skipuleggjendur áttu von á eða 125.000 gestir. 1.350 sýnendur frá 46 þjóðum á 90.000 m2 svæði úti og inni. Næsta sýning hefur verið ákveðin árið 2015 í Hannover 8. til 13. júní.
Lesa meira

Vinnslustöðin fær Ramfan UD20 blásara

Í vikunni fékk Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum UB 20 Ramfan blásara.
Lesa meira

Ningbo Léttvatnstæki búin

Við höfum nú í rúma viku ekki átt 6 l. Ningbo léttvatnstæki af venjulegri gerð (rauð).
Lesa meira

Til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssúkra barna

Dior-Kiss varagloss til styrktar SKB Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Frekari upplýsingar á heimasíðu SKB.
Lesa meira

Rauði Haninn 7. til 12. júní næstkomandi

Mikil tilhlökkun er nú ríkjandi hjá slökkviliðum og björgunarsveitum, en nú styttist óðum í sýninguna sem aðeins er haldin á 5 ára fresti. Þar býðst að sjá allt það sem í boði er til slökkvi og björgunarstarfa.
Lesa meira

Scott Sigma 2 reykköfunartæki fyrir Háskóla Íslands

Vegna gossins í Eyjafjallajökli urðu vísindamenn Háskóla Íslands sér út um reykköfunartæki til að forðast eitraðar lofttegundir í vísindaleiðangrum sínum.
Lesa meira

Scott Elsa flóttatæki í Kröflustöð

Landsvirkjun fékk fyrir stuttu síðan  undankomu og flóttatæki af Scott Elsa gerð.
Lesa meira

Ný gerð af vegg/skipafestingu fyrir slökkvitæki

Við eigum væntanlega nýja gerð af vegg og skipafestingu fyrir slökkvitæki í júní.
Lesa meira

Fyrsta Holmatro fréttabréfið

Björgunartækjaframleiðandinn Holmatro hefur ákveðið að gefa út reglugega fréttabréf með ýmsum upplýsinum um Holmatro búnað, notkun hans, áhugaverða viðburði ofl.
Lesa meira

Orkuveita Reykjavíkur fær UB20 Ramfan blásara

Í fyrra fékk OR blásara af Ramfan UB20 gerð til að loftskipta í lokuðu loftlausu eða loftlitlu rými eins og undir götum um mannop eða þar sem gæta þarf varúðar.
Lesa meira