12 BARA STAFLANLEGIR LYFTIPÚÐAR FRÁ HOLMATRO

nýtt frá holmatron

 

NÝTT FRÁ HOLMATRO

loftbankar

Þegar nýju 12 bara Holmatro staflanlegu lyftipúðarnir eru blásnir upp verður snertiflöturinn sléttur. Þetta gerir það  kleift að stafla þremur lyftipúðum auðveldlega. Staflanlegu púðarnir hafa stærri snertiflöt fyrir hámarksstöðugleika og minni hættu á að álag breytist.

Uppstaflaðir hafa púðarnir minna ummál en hefðbundnir lyftipúðar til að lyfta í sömu hæð. Allir fjórir HSB púðarnir eru með sömu lyftihæð, þannig að jafnvel í þröngum rýmum er hægt að lyfta þungri byrði upp í 510 mm.

Til að stjórna þremur púðum með einni stýrieiningu hafa þeir  þróað nýtt þrívirkt stjórnborð, HTC12. Núverandi HDC 12 virkar líka með nýju staflanlegu lyftipúðunum, en þá er aðeins hægt að stjórna tveimur púðum á sama tíma.

Allt kerfið er í samræmi við alla viðeigandi öryggisstaðla, þar á meðal EN 13731 og NFPA 1936 2020 útgáfuna.

Stack lyftipúðarnir eru viðbót við núverandi HLB lyftipúða. Þitt er valið!

 

Sjá Demao video af nyju Stack púðunum. 

 

Ef þið hafið áhuga og frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.