Við eigum fyrirliggjandi tvær Motorola talstöðvar.
Eina VHS stöð af gerðinni Motorola GP340 sem er með algengari Motorola talstöðvum hjá slökkviliðum. Sjá upplýsingar á heimasíðu og bækling. Verðið á þessari stöð er kr. 60.000 án VSK.
Upplýsingar um Motorola GP340 VHS talstöð http://www.motorolasolutions.com/en_xu/products/two-way-radios-licensed/portable-radios/gp-professional-series/gp340-portable.html
Eins eigum við Motorola Tetra stöð í bifreið af gerðinni MTM5400. Sjá upplýsingar á heimasíðu og bækling. Verðið á þessari stöð er kr. 80.000 án VSK.
Upplýsingar um MTM5400 Motorola Tetra stöð í bifreiðar http://www.motorolasolutions.com/en_xu/products/dimetra-tetra/terminals/tetra-mobile-radios/mtm5000/mtm5400.html
Takist okkur að selja þessar stöðvar verður upphæðinni heitið á þá starfsmenn hér sem taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og vilja láta gott af sér leiða í að styrkja hin ýmsu góðgerðarfélög.
http://www.hlaupastyrkur.is/einstaklingar/keppandi?cid=34643
http://www.hlaupastyrkur.is/einstaklingar/keppandi?cid=34789
http://www.hlaupastyrkur.is/einstaklingar/keppandi?cid=34793
Þetta tilboð okkar er eingöngu til slökkviliða. Hringið í 5684800 eða sendið á netfangið benedikt@oger.is