Vottaður sérfræðingur í Fluorine free froðu

fome

 

 

Sænska fyrirtækið Fomtec hefur nú vottað Eldvarnamiðstöðina sem samstarfsaðila en þau eru leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á froðu. Í samvinnu við Fomtec getum við nú boðið uppá hönnun og ráðleggingar við stærri froðukerfi.  Vignir Guðjónsson er sá aðili sem þekkir vörur fyrirtækisins einna best en hann fékk vottun fyrirtækisins varðandi eiginleika og uppbyggingu froðunnar.  Vignir hefur mikla reynslu á sviði eldvarna, og hefur bætt við sig þekkingu á uppbyggingu froðukerfa fyrir efna-oliu tanka, flugskýli, þyrlupalla, vöruhús og fleira með áherslu á að nota fluorfría froðu sem er umhverfisvænni en eldri útgáfa með flúorþauku efni. Vignir hefur einnig farið yfir aðrar þætti sem tengjast uppbyggingu froðukerfa, samhæfingu slökkvifroðu við önnur kerfi og skoðun á viðhaldi og prófum slökkvifroðu.

 

Með vottun Fomtec tryggjum við ykkur faglega ráðgjöf og leiðbeiningar til að stuðla að umhverfisstefnu og uppfylla löggjöf.  Við hvetjum ykkur til að heyra í Vigni til að fá upplýsingar um  slökkvifroðu og mikilvægi þess að nota fluorfría froðu  í samræmi við nýjar reglugerðir Evrópusambandsins.

 

 

Linkur á fluorine free froðu 

Linkur á Fluorine free froðuvideo 

 Fyrir frekari upplýsingar oger@oger.is  eða í síma: 568 4800

 

 

logo