BRUNASLÖNGUSKÁPAR Í SKIP OG BÁTA

ALÞJÓÐATENGI Í SKÁP

Getum loksins boðið uppá alþjóðatengi í skáp.  Með þessum vörsluskáp er tryggt að tengið sé ávallt til staðar ef þarf að tengjast vatnslöngum þegar skipið eða báturinn er í höfn.

Skápurinn er sérstaklega framleiddur í þessum tilgangi og merktur í samræmi við kröfur skipaeftirlits. 

SKIPA SKÁPUR OPINN A.ÞJÓÐLEGT SKIPA SKÁPUR ALÞJÓÐLEGT LOKAÐUR

 

 

BRUNASLÖNGUSKÁPAR Í SKIP OG BÁTA

 Við bjóðum uppá vandaðan skáp undir slökkvibúnað. Skápurinn uppfyllir kröfur sem gerðar eru til slíkra skápa til nota um borð í skipum og bátum.  Hann er 58x47x16sm að stærð, gerður úr trefjaplasti (GRP). Hurð skápsins er yfirfelld og  með traustri læsingu sem auðvelt er að opna og loka.  Skápurinn rúmar auðveldlega 20m af 1½-2” brunaslöngu með Storz C-tengjum auk tveggja lykla á tengi og úðastút.

skipaskáður opinn skipaskáður lokaður

Viltu vita meira um skápa og tengi   ?

Hringdu í okkur eða sendu okkur línu  568 4800 eða oger@oger.is

logo