Fyrirspurnir um slökkvibúnað á hin ýmsu ökutæki

 

Fireco Háþrýstislökkvibúnaður

Undanfarið höfum við fengið fyrirspurnir um slökkvibúnað á hin ýmsu ökutæki eins og á pallbíla og Buggý bíla. Við höfum boðið slíkan búnað í þó nokkur ár. og selt  stærri slökkvikerfin með froðubúnaði með 5 til 600 l. tönkum á pallbíla.

Eftirspurnin er fyrir sex hjól og buggýbíla og framleiðir Fireco einmitt fyrir slík ökutæki ýmsar útfærslur. Tankar mismunandi í laginu með mismunandi rúmmál. Slökkvibúnað með og án froðukerfis, háþrýst og lágþrýst.

Það sem við þurfum að fá frá áhugasömum viðskiptavinum eru upplýsingar um á hverskonar farartæki á að koma fyrir búnaðnum, stærð vatns og froðutanks og ósk um afköst slökkvibúnaðirins og þá getum við kallað eftir verði og teikningum.

Hér má sjá frekari upplýsingar.

logo