Iturri Flugvallaslökkvibifreið til Tirana flugvallar í Albaníu


Iturri Flugvallaslökkvibifreið til Tirana flugvallar í Albaníu. Við fengum það skemmtilega hlutverk að útvega flugvallaslökkvibifreið á Tirana flugvöllinn í Albaníu á sem skemmstum tíma. Þeir voru á höttunum eftir notaðari bifreið til að bæta við flota sinn og hækka um leið flokkun flugvallarins.

Með góðri aðstoð fengum við Iturri flugvallabifreið á skömmum tíma og er hún nú á leið til Albaníu. Með bifreiðinni látum við með nýjar slöngur, úðastúta, tengi og ýmis verkfæri.

Iturri FLF 11900/1280/200 flugvallabifreið

Bifreiðin er 670 hestöfl, sjálfskipt 6x6 af árgerð 2011. Godiva dæla afköst 6.010 l/mín. Vatnstankur 11.900 l. , froðutankur 1.660 l. Duft slökkvibúnaður 200 kg af Monnex dufti. Úðabyssa á þaki afkastar 5.025 l og úðabyssa á framstuðara afkastar 2.000 l/mín.

Itturi flugvallabifreið

 

Itturi flugvallabifreið

Hér er frekari lýsing.

Chassis: Iturri Toro 6x6 MTEC 670Bhp

 • Year of manufacturer: 2011
 • Drive Engine: Caterpillar C18 18100cc Diesel
 • Transmission: Automatic Gearbox Twin Disc
 • Acceleration: 0-50mph less than 25 seconds
 • Driving position: Central
 • Pump and roll
 • Power steering
 • Body: Co Polymer Body construction with integral water/ foam tanks
 • Fire Pump: Godiva WSB 6010 Litres per minute
 • Roof Monitor: ALCO 85m range / 5025 L/min
 • Bumper Monitor: ALCO 45m range / 2000 L/min
 • Foam system: 3% or 6%
 • Dry Powder: 100kg Monnex with fixed hose reel/ 35kg portable Monnex trolly
 • Under body spray nozzles all round
 • Mileage: 11,049 km
 • Pump Hours: 2,157 hours
 • Water tank: 11,900ltrs
 • Foam tank: 1,660lltrs
 • Training Foam Tank 200ltrs
 • Light Mast: Tek Light
 • Two deliveries hosereels left and right regulated and unregulated in the side lockers
 • External Suction for open water source
 • Blue lights fitted to the roof / siren and Speaker
 • Fully Inspected, foam tested and certified
 • The vehicle with it's freshly fitted Hi Vis battenburg

 

Itturi flugvallabifreið