KUBE P1 – DIESEL WATER PUMP – THE MARINE PUMP AND MILITARY PUMP

KUBE P1 

Þetta er dælan fyrir erfiðustu verkin. KUBE dísel  brunadælur er auðvelt að nota við nánast hvaða aðstæður sem er og í hvaða umhverfi sem er. Þær eiga auðvelt með að vinna í óhreinu vatni, flóðvatni, olíumenguðu vatni, fráveituvatni og sjó. Með öðrum orðum, þær nýtast  þar sem aðrar vatnsdælur og mótordælur hafa þegar þurft að gefast upp, eða þar sem þú hikar við að nota þær vegna þess að viðkvæm dæla gæti skemmst.

KUBE dælur eru vottaðar samkvæmt TS EN 14466 og ISO 9001. NATO birgðanúmer: 4320-270694208.

k

Mikilvægasti eiginleiki KUBE-dælunnar er að hún virkar án lofttæmisogs. Hún getur því gengið þurr í ákveðinn tíma og hið einkaleyfisvarða sogkerfi gerir dælunni kleift að sjúga vatn upp hratt og fer í allt að 10 metra hæð, en samt hefur hún nægan kraft á þrýstihliðinni. Í heildina krefst dælan mjög lítillar athygli frá viðbragsaðilum og hana geta einstaklingar unnið með án þess að hafa mikla þekkingu og reynslu af að vinna með dælubúnað.

Auk þess eru dælukerfin mjög einföld, hröð og notendavæn og eru á ein af léttustu fjórgengisdælum  á markaðnum.

 

Myndband  Spekkar 
Heyrðu í okkur í síma: 5684800 eða oger@oger.is

logo