NATURESORB 100% hrein náttúruvara.

NATURESORB 

Olíu og sýru-uppsog – gert úr sphagnum mosa, 100% hrein náttúruvara.

Ef að olíuleki kemur upp, hvort sem það er innan eða utandyra, og oft í bland við rigningu eða rennandi vatn, skiptir sköpum að hafa öflugt hjálpartæki sem dregur fljótt upp olíuna en ekki vatnið.

Naturesorb má líka nota við olíuleka í neysluvatnsbólum, ám eða sjó.

Í stuttu máli notað til að meðhöndla leka allra tegunda vökva sem eru skaðlegir eða hættulegir fólki eða umhverfi.

Naturesorb sogar hratt upp eiturefni og getur einnig umlykið lofttegundir og gufu og dregur þannig úr hættu á sprengingum og er frábært til notkunar við vatnshreinsun og til að sía mengað skolp.

Kostir Naturesorb

100% náttúruleg vara án aukaefna

Hraðvirkur og hagkvæmur í notkun með hraða virkni

Engin slípandi áhrif á viðkvæma hluti búnaðar

upphrinsiefnir

Nánar  

Ánægðir viðskiptavinir   á Íslandi sem eru að nota Naturesorb segja :

Þetta efni hefur marga mjög góða eiginleika:

  • Ísogseiginleikar þess eru sérstaklega góðir
  • Efnið er fínmalað og hentar betur en flest önnur efni á gróft undirlag t.d. malbik
  • Er umhverfisvænt jarðefni
  • Hættulaust í notkun
  • Virkar vel til að fella olíu á sjó eða vatni
  • Auðvelt að verka það upp

Hringdu í okkur eða sendu okkur línu  568 4800 eða oger@oger.is