Nýverið kynnti Protek nýja gerð af 622 úðabyssunni (mónitórnum)

 

Nýverið kynnti Protek nýja gerð af 622 úðabyssunni en þessi gerð er fjarstýrð. 622 úðabyssan er líklega algengasta gerðin hjá slökkviliðum hér og hefur reynst með ágætum eins og almennt er um úðastúta og búnað frá Protek. Sjá upplýsingabækling.

Protek 622-2E tækniupplýsingar

Helstu upplýsingar:

 Tvö 2 1/2"  inntök og leggur 2 1/2". 817E fjarsýrður úðastútur sem skilað getur 3030 l/mín við /bör. Hægt er að setja við aðrar gerðir af úðastútum en þá er stúturinn sjálfur ekki fjarstillanlegur. Þyngdin er aðeins 27 kg. Hægt að forrita sjálfvirka sveiflu og geymslustöðu. Með fylgir fjarstýring, hleðslutæki og poki fyrir fætur.

Protek 622-2E tækniupplýsingar

 

Hafið samband við sölumenn okkar í síma 568-4800 eða gegnum netfangið oger@oger.is ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum.

logo