Protek Manufacturing Company sýndu
22.06.2005
RAUÐI HANINN 2005
Protek Manufacturing Company sýndu úðastúta, úðabyssur, froðubúnað og ýmis greinistykki og slíkt.
| Protek hóf framleiðslu 1991 og framleiðir úðastúta og slíkan búnað af ýmsum
gerðum fyrir þó nokkra virta aðila eins og m.a. Rosenbauer. Protek hefur ISO 9001:2000 vottun og flytur og
selur úðastúta og slíkan búnað til yfir 40 landa. Nú á sýningunni komumst við að samkomulagi um bein inn kaup en við höfum hingað
til keypt Protek stúta frá ýmsum öðrum birgjum. Við þetta lækkar verð verulega eða frá tæpum 30% og yfir 40%. Við viljum
gera enn betur þar sem við teljum að við höfum náð hagstæðum samningum og bjóðum 15% afslátt að auki af þeim gerðum sem
við keyptum inn og er væntanlegt nú um mánaðarmót. Hér eru á ferðinni mjög vandaðir úðastútar og byssur. Í
mörg slökkvilið vantar almennilega úðastúta með fínan úða og eins úðabyssur (monitora) sem afkasta einhverju. Sjá upplýsingar um Protek úðastúta. Hér á eftir sýnum við þær
gerðir sem við eigum væntanlegar. |
| |
|
|

Gerð 300
|
Úr sterku léttu áli og fyrir þrýsting allt að 48 bar. Lokun um leið og sleppt er handfangi.
50-90-150 l/mín
1" Inntak
Má nota með froðutrektum og blöndurum
Varahlutasett |
| |
|
|

Gerð 360
|
Úr sterku léttu áli og fyrir háþrýsting allt að 40 bar.
Með handfangi
19-37-90-150 l/mín
1" Inntak
Má nota með froðutrektum og blöndurum
Varahlutasett 1000
Bæklingur
|
| |
|
|

Gerð 366
|
Úr sterku léttu áli
Með handfangi
115-230-360-475 l/mín
1 1/2" Inntak
Má nota með froðutrektum og blöndurum
Varahlutasett 1001
FM Viðurkenning
Bæklingur
|
| |
|
|

Gerð 368
|
Úr sterku léttu áli
Með handfangi
360-475-550-750-950 l/mín
2 1/2" Inntak
Varahlutasett 1002
Bæklingur
|
| |
|
|

Gerð 372-BC
|
Sérstaklega til að nota um borð í skipum og bátum
Úr kopar
Með handfangi
230, 360 eða 475 l/mín
1.5" Inntak
Varahlutasett 1001-BC
Bæklingur
|
| |
|
|

Gerð 392
|
Sérstaklega fyrir afísingar flugvéla
Úr sterku léttu áli með stálkúlu og hitavörðu sæti fyrir hana. Fyrir gerð 1 og gerð 4 af afísingarvöva, Skolun
Með handfangi
50-95-150-230 l/mín
1" eða 1 1/2" Inntak |
| |
|
|
 Gerð 600
|
Auðveldur í notkun. Samfellanlegir fætur með karbítoddum. Vinnur eins og handlína en mun afkastameiri.
Mjög hreyfanlegur. Þyngd 7 kg. Hreyfanleiki upp og niður frá 20°til 60°. Til hliðar um 20°.
Afkastar allt að 1.900 l/mín.
2 1/2" inntak og úttak.
Bæklingur
|
| |
|
|
 Gerð 622-2
|
Auðveldur í notkun. Úr áli. Samfellanlegir fætur með karbítoddum. Þyngd 14,5 kg. Hreyfanleiki upp og
niður frá 70°til 25° miðað við lárétt. Öryggisstöðvun við 35°. Flæðir allt að 3.800 l/mín. Sama í gegnum
stút eftir útfærslu. Tvö 2 1/2" inntök og úttak 2 1/2". Fáanlegur með einu inntaki allt að 5". Vatnsgangur 3". Glyserínfylltur
þrýstimælir. Ef þessi gerð er sett beint á úttak t.d. á þak slökkvibifreiðar getur hann flætt allt að 4.800 l/mín.
Bæklingur
|
| |
|
| Froðustútar 211 og 212 á úðastútagerðir 360, 366, 372-BC og fleiri gerðir. |
| |
|
| Hér koma svo þau verð sem við getum boðið en þau eru hér án afsláttar en
veittur er 15% afsláttur til viðbótar á fyrstu sendingu. Öll verð eru án VSK. |
| |
| Gerð |
Verð var |
Verð nú |
| 300 |
|
kr. 29.705 |
| 360 |
kr. 38.350 |
kr. 25.995 |
| 366 |
kr. 38.315 |
kr. 26.735 |
| 368 |
|
kr. 34.165 |
| 372-BC |
|
kr. 26.735 |
| 392 |
|
kr. 28.220 |
| 600+822 |
|
kr. 106.940 |
| 622-2+830+119 |
kr. 224.980 |
kr. 161.890 |
| 211 |
kr. 22.725 |
kr. 12.625 |
| 212 |
kr. 22.725 |
kr. 12.625 |
|
Varahlutasett í allar gerðir verða fyrirliggjandi. Þau koma með sendingunni.
|