Nýtt á lager

Lang flest heimili á Íslandi sem eru með slökkvitæki notast við 6L lítra léttvatnstæki til að slökkva almennan eld innan hús.

  •  Ef við erum að nota Lithium-ion rafhlöður á heimili eða vinnustað, þá koma Lithium slökkvitækin að mun betri notum gegn Lithium eldum en almenn léttvatnstæki.

Í ljósi örar tækniþróunar á undanförnum árum hefur fyrirtækið þróað sérstakt slökkvitæki til að slökkva eld í m.a.Lithium Ion rafhlöðum.

Eftir margra ára rannsóknar vinnu hefur Mobiak tekið í notkun einstakt umhverfisvænt slökkviefni til að vinna á eld í Lithium-Ion rafhlöðum. Slökkviefnið myndar himnu milli eldsneytis og andrúmsloftsins og efnið hefur einnig kælandi áhrif á eldinn.

Þessi nýja vörulína af slökkvitækjum samanstendur af fjórum týpum :

Eigum á lager 0,5L 2 L og 6L og 9 L 

sjá vefverslun  

Tækið er með íslenskum og enskum leiðbeiningu

 

 Ráðgjafar okkar veita þér allar nánari upplýsingar  í síma 5684800 eða sendið póst á oger@oger.is