Við höfum undanfarið verið að skoða nýjar gerðir af vélum fyrir slökkvitækjaþjónustur. Sá aðili, sem við höfum
hafið samstarf við hefur flutt vélar til Evrópu m.a Danmerkur og Póllands.
Vélarnar eru vandaðar og einfaldar í notkun. Fyrstu vélarnar eru væntanlegar í maí næstkomandi. Allar leiðbeiningar eru á ensku.
Frekari upplýsingar um vélarnar má lesa á þessari
síðu.
Verðið á þessum vélum er einstakt og er um helmingur og jafnvel þriðjungur af því verði, sem við höfum áður geta
boðið á slíkum vélum. Til að nefna einhver verð þá er áætlað verð eftirfarandi. Öll verð eru án VSK og
viðmið er USD 115,00.
Duftvélar á kr. 280.000
Þrýstiprófunarvél á kr. 255.000
Kolsýruáfyllingarvél á kr. 540.000
Þurrkari á kr. 95.000
Þvinga á kr. 61.000
Leitið upplýsinga og við óskum eftir að þeir sem áhuga hafa láti okkur vita sem fyrst, þar sem við erum að taka inn mjög takmarkað
magn í fyrstu sendingu og það er nánast uppselt.
Ætlun okkar er að setja inn á heimasíðu okkar myndir og upplýsingar um þá varahluti sem við erum með fyrir slökkvitæki. Við
höfum aukið áherslu á að kaupa inn varahluti undanfarið sem passa í ýmsar gerðir tækja og eru á betra verði en áður.
Við liggjum með talsvert af varahlutum og er ætlun okkar að koma upplýsingum á heimasíðu okkar.
Hér er og verður síðan en hún er þessa dagana í
vinnslu.

Duftvél |
Kolsýruáfyllingarvél
|
|
|

Þrýstiprófunarvél |
Þurrkari
|
|
|
Þvinga |
|
|