Waterfog stungustútarnir Fognail Attack (árásarstútur) og Fognail Restrictor (varnarstútur)

Waterfog-stungustútarnir eru af tveimur gerðum, Attack og Restrictor.

Attack-stúturinn (árásarstútur) gefur fínan úða með dreifingu beint fram um 8 m. og 3 m. til hliðanna. Restrictor sem er varnarstútur dreifir um 5 m. til hliðanna og um 2 m. fram.

STAÐREYNDIR UM FOGNAIL

  • Fundið upp og framleitt í Svíþjóð

  • Notað í yfir 30 löndum

  • Vatnsflæði um 70 lítrar á mínútu (18 gpm)

  • 2 mismunandi stútamynstur, sókn og vörn

  • Stútsþrýstingur frá 6–50 bör (90–700 psi)

  • Hægt að slá í gegnum efni eins og OSB-plötur

  • 2 naglalengdir, 0,5 og 1,5 metrar (1,6 og 5 fet)

  • Aðeins 1,1 kg (2,4 lbs) að þyngd

  • Mjög lítil geymsluþörf

 

Annar nauðsynlegur búnaður er greinistykki, hamar, kúlulokar og tengi. Hámarksþrýstingur 20 bar. Vatnsnotkun aðeins 60 l/mín við 6 bar. Ótrúlega öflugur og einfaldur búnaður.

Myndband