Samkvæmt reglugerð eiga byggingar að vera með merkt söfnunarsvæði. Það er mismunandi hvernig merking hentar hvar, því erum við með merkingar í mörgum stærðum og gerðum.
Við erum að vekja athygli á undanfaraslökkvibifreiðum sem eru fáanlegar á ýmsum undirvögnum eins og MB Sprinter, MAN TGE og Volkswagen Crafter 4x4 eða 4x2 eftir gerðum. Yfirleitt stuttur afgreiðslufrestur.