Slökkvilið Borgarbyggðar hafa fengið undanfaraslökkvi- og björgunarbifreið af Perfekt gerð en þessi bifreið er sú 71. sem við afgreiðum frá okkur. Bifreiðin er byggð á MB Sprinter undirvagn og er yfirbyggð hjá Perfekt í Póllandi. Þetta er önnur slökkvibifreiðin sem Slökkvilið Borgarbyggðar hafa fengið hjá okkur.
Eldþolinn og vatnsvarinn hlífðarfatnaður fyrir slökkviliðsmenn af gerðinni 830 Twin. 830 Twin-samsetningin sameinar þægindi, vörn og léttleika. Hún hefur framúrskarandi hitaþol, andar vel og hefur mjög góða einangrunareiginleika. Þúsundir slökkviliðsmanna um alla Evrópu nota þessa samsetningu.
Fáðu skilaboð beint í símann þinn um leið þegar eldur kviknar. WiFi-reykskynjarinn lætur þig vita um leið og eitthvað gerist, beint í símann þinn, hvar sem þú ert. Þetta er einföld og snjöll leið til að tryggja öryggi á heimilum, skrifstofum og atvinnuhúsnæði – og gefur þér raunverulega hugarró. Ódýr og skilvirk lausn.