Til baka
SJÁLFVÆTANDI SLANGA
SJÁLFVÆTANDI SLANGA

Parsch 1" sjálfvætandi slanga

Sjálfvætandi slanga í skógar og kjarrelda

Sjálfvætandi brunaslangan frá PARSCH er slitþolin, létt og sveigjanleg; hún hefur gott aldursþol og er ónæm fyrir áhrifum ósons. Að innan er hún fóðruð með sérstakri tvíþátta gúmmíblöndu, styrktarkápan er ofin úr afar sterkum pólýesterþræði og ytra byrðið, sem er flúrljómandi, býr yfir góðu viðnámi gegn olíum, eldsneyti og alls kyns kemískum efnum.

Vörunúmer: 315327
Verðmeð VSK
49.500 kr.
38 Í boði

Nánari upplýsingar

Eiginleikar:

slitþolin, létt og sveigjanleg,

aldurs- og ósonþolin, ónæm að utan

fyrir olíum, eldsneyti og efnavörum

Hitaþol:

kuldaþolin að - 30°C

hitaþolin upp að + 100°C (hærra í stuttan tíma)