Til baka
teppi
teppi

Eldvarnarteppi 1m x 1m

Eldvarnarteppið

Eldur getur kviknað á augabragði – Vertu viðbúin/n! Eldvarnarteppið er einföld og áhrifarík lausn sem getur komið í veg fyrir alvarlegan eldsvoða á örskotsstundu. Hentar fyrir öll heimili – stór og smá – og er ómissandi hluti af góðum brunavörnum.

Fullkomið fyrir:

  • Heimili og sumarhús
  • Eldhús og bílskúra
  • Ferðavagna og vinnustaði
Tryggðu þér eldvarnarteppið í dag og vertu viðbúin/n!
 
  • Stærð: 1m x 1m 
  • Notkun: Eldur í potti, pönnu, fatnaði og smærri hlutum.
  • Efni: Silikónhúðað til að hindra að eldur fari í gegnum teppið
  • Staðall: Framleitt samkvæmt EN 1869:2019
Vörunúmer: 305438
Verðmeð VSK
4.990 kr.
198 Í boði

Nánari upplýsingar

Eldvarnateppið – Silikónhúðað samkvæmt EN 1869:2019

Eldvarnateppið sem við bjóðum upp á eru úr silikónhúðuðum eldþolnu efni og framleidd samkvæmt evrópskum öryggisstöðlum EN 1869:2019. Silikónhúðin veitir aukna vörn og kemur í veg fyrir að eldur fari í gegnum teppið, sem er sérstaklega mikilvægt við eld í olíu eða feiti.

Teppin eru hönnuð til að slökkva eld sem kemur upp í potti eða pönnu við eldamennsku, og einnig má nota þau við eld í fatnaði eða smærri hlutum. Við eld í olíupotti getur olían annars farið í gegnum óhúðuð teppi og eldurinn fylgt – en silikónhúðuð teppi hindra þetta og tryggja örugga notkun.

Þetta eldvarnateppi er auðvelt í notkun, tekur lítið pláss og er nauðsynlegur öryggisbúnaður sem á heima á öllum heimilum,  sumarhúsum og í eldhúsum fyrirtækja.