Til baka
 Wenaas vesti RAUTT
Wenaas vesti RAUTT

Wenaas vesti RAUTT

Vinnuvesti fyrir stjórnendur/verkefnastjóra innan slökkviliða

 

Vestið er hagkvæmt og býður upp á fjölmarga möguleika í sniði, allt eftir þörfum og notagildi. Brjóst og bakhlutar vestisins eru hannaðir á þann hátt að einfalt er að breyta því eftir óskum hvers og eins sem og hægt er að setja þar texta ef vill. Á vesti eru Velcro@-festingar á brjósti og baki þar sem hægt er að festa prentuð merki, eða á fjarlægjanlegum textasmerkjum. Vestið hefur einnig nytsamlega vasa sem og lykkjur fyrir talstöðvar. Velco rönd fyrir nafnspjöld er staðsett á hægra brjósti.

Erum með mátunarsett á lager, L og XL.

Fáanlegt í S - M - L - XL - XXL

Áprentun er ekki innifalin í verði. Hafið samband við okkur í síma 568 4800 eða sala@oger.is

Vörunúmer: 330805-R-L
Verðmeð VSK
24.145 kr.
2 Í boði