Til baka
Bílapakki 1
Bílapakki 1

Bílapakki 1

2kg duftslökkvitæki, björgunaráhald 5 í 1 og sjúkrataska

Slökkvitæki í bílinn

Þetta er stærðin og tegundin á því slökkvitæki sem er skylda í breytta bíla og húsbíla.

Það sem fylgir pakkanum er:

  • 2 kg Duftslökkvitæki ABC 
  • Björgunaráhald sem er 5 í 1( með seglustáli til að festa á bílinn, vasaljós, blikkljós, beltahnífur og rúðubrjótur) rafhlaða fylgir með.
  • Sjúkrataska með ýmsum einföldum búnaði eins og plástrum, skærum, bindum og ofl. 
Vörunúmer: 378000
Verðmeð VSK
11.875 kr.
45 Í boði

Nánari upplýsingar

2 kg duftslökkvitæki í bílinn:

Þessi gerð er algengust ásamt því að vera ódýrust og hentar vel inni á heimili og í allar tegundir bifreiða. Þessi tæki eru líka ódýrust í viðhaldi þar sem velflest alla vega þær gerðir sem við erum með þurfa aðeins umhleðslu á 5 ára fresti.

Tæki sem eru geymd í bílum þarf að hlaða á 1 árs fresti vegna hitabreytinga.

  • Afköst 13A og 89B/C.
  • Stærð 11x30cm.
  • Þyngd 3.8kg.
  • Kastlengd 7 m.
  • Notkunartími 9 sek.