Til baka
Mobiak 6l. Léttvatnstæki
Mobiak 6l. Léttvatnstæki

Mobiak 6l. Léttvatnstæki

Slökkvimáttur 34A 233B

6 lítra Mobiak ABF Léttvatnstæki. 

Afköst 34A og 233B m/mæli.

Öflugustu léttvatnstækin sem við erum með.

Fyrir ABF Elda

Tækið kemur með málmfestingu.

Vörunúmer: 300355
Verðmeð VSK
14.490 kr.
3560 Í boði

Nánari upplýsingar

Léttvatnstæki – Mælt með fyrir öll heimili

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun mælir með að léttvatnstæki séu til staðar á öllum heimilum. Tækið hefur allt að 20 ára líftíma, en til að tryggja virkni þess skal:

  • Á heimilum: Slökkvitæki skulu yfirfarin að minnsta kosti á 5 ára fresti, nema annað sé tekið fram af framleiðanda.
  • Hjá fyrirtækjum: Skylt er að yfirfara slökkvitæki árlega af viðurkenndum þjónustuaðila.

Við yfirferð er mikilvægt að skoða tækið sjónrænt, athuga þrýsting, merkingar og geymsluaðstæður. Þjónusta skal framkvæmd af viðurkenndum aðila.

Þau eru á A elda eins og vatnstækin en einnig á B elda. Þau eru sérstaklega öflug á eldfima vökva. Léttvatnið myndar filmu yfir eldmatinn og hindrar að það kvikni í aftur. Léttvatnstæki má nota á rafmagnselda að 1000V í allt að 1s m. fjarlægð en gæta skal sérstakrar varúðar. Tækin eru hlaðin með vatni og léttvatni í ákveðnum hlutföllum. Köfnunarefni er þrýstigjafinn.

Tækið hefur 20 ára líftíma

FRÍ HEIMSENDING