Til baka
Bílapakki 1
Bílapakki 1

Bílapakki 1

2kg duftslökkvitæki, björgunaráhald 5 í 1 og sjúkrataska

Slökkvitækjapakki fyrir breytta bíla og húsbíla.

Þetta er stærðin og tegundin á því slökkvitæki sem er skylda í breytta bíla og húsbíla.

Það sem fylgir pakkanum er:

  • 2 kg Duftslökkvitæki ABC
  • Björgunaráhald - 5 í 1
  • Sjúkrataska 
Vörunúmer: 378000
Verðmeð VSK
11.875 kr.
150 Í boði

Nánari upplýsingar

2 kg Duftslökkvitæki (ABC)

  • Algengasta og hagkvæmasta tegundin fyrir bifreiðar og heimili.
  • Hentar fyrir A-, B- og C-elda (föst efni, vökvar og gas).
  • Afköst: 13A / 89B / C
  • Stærð: 11 × 30 cm | Þyngd: 3,8 kg
  • Kastlengd: 7 metrar | Notkunartími: 9 sekúndur
  • Viðhald: Umhleðsla á 5 ára fresti, en tæki í bílum þarf að hlaða árlega vegna hitabreytinga.

Björgunaráhald – 5 í 1

  • Vasaljós 
  • Blikkljós
  • Beltahnífur
  • Rúðubrjótur
  • Segulstál til að festa á bílinn
  • Rafhlaða fylgir með

Sjúkrataska

  • Inniheldur einfaldan búnað eins og plástra, skæri, umbúðir og fleira sem nýtist við minniháttar slys.